Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 63

Goðasteinn - 01.09.1964, Blaðsíða 63
Jarþrúður Jónsdótlir llilllir Eyjafjijlllllll Frú Jarþrúður Jónsdóttir (f. 28. sept. 1851, d. 16. apr'd 1924) var ágælt IJóðskáld. Sumarið 1910 ferðaðist hún ásamt manni sínum, dr. Hannesi Þor- steinssyni, austur að Skógafossi, og orti þá kvœði það, sem hér fer á eftir. Er það birt með leyfi fósturdóttur hennar og frœnku, frú Jarþrúðar Johnsen. Fjallbjarta, fagra sveit, fjarri öllum heimsins glaumi, mótuð eins og dís í draumi dýrðleg, há og fagurleit, goðborin á grænum reit. Ljómar mjöll við loftsins skaut. Silfruð fjöll í sólskinsklæðum sofa rótt á jarðarglæðum. Aftanhimins indælt skraut er hin mikla jökulbraut. Hér á breiður, brattur foss friðarbogans fagra ljóma, falinn engum gljúfradróma, heldur frjáls sem einn af oss: Eyjafjalla dýrsta hnoss. Faðminn breiðir fossinn sá svásan móti sumargestum, sér þeim fyrir unað mestum. Goðasteinn 6i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.