Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 66

Goðasteinn - 01.09.1964, Síða 66
á Bjallanum í Eystri-Skógum, og örnefnið Bjallabrekka er ekki þekkt þar. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar. Nokkuð fyrir austan bæinn í Eystri-Skógum fellur Hofsá fram úr heiðinni. Vestan við hana eru örnefnin Bæjarstaðir og Bæjarstaðafell. Ekki sjást þar neinar rústir, sem minna á hof eða bæ. Mun þó vart hægt að véfengja, að hvorttveggja hafi staðið þar í grennd í upphafi byggð- ar. Skógasandur jaðrar við fjallsrætur austan frá Jökulsá vestur að Skóganúp, cg staðhættir kunna að hafa breytzt uppi í heiðinni. Má geta þess, að Jón Hjörleifsson í Eystri-Skógum hclt sig hafa séð leyfar hofsins í flagi vestan við Hofsá. Var þar forn vegg- hlcðsla, sem hann notaði í hleðslu á heykumli við Hofsá. Mér virðist ekki of djarft að láta í Ijós, að Þrasi hafi byggt bæ sinn á þessum slóðum cn flutt byggð sína þaðan á Bjallabrekku eftir jökulhlaupið. Ekki hefur verið fýsilegur bólstaður neðan hlíða urn þær mundir. Hugsanlegt er, að Skógaá hafi þá um sinn stíflazt fyrir framan Skóganúp. Forn farvegur hennar virðist liggja vestur úr Drangshlíðartúnum fyrir ofan þjóðveg og sveigja til suðurs hjá drangnum, sem Drangshiíð ber nafn af. Kann sá farvegur þó að vera eldri en íslandsbyggð. Brátt hefur byggð verið sett í Ytri- og Eystri-Skógum á nú- verandi bæjarstæðum. Ytri-Skógar nefndust í öndverðu Forsár- skógar. Kemur það nafn fyrir í Njálu og Þorsteins sögu Síðu- Hallssonar. Eignir Þrasa héldust í ætt hans um aldaraðir. 1 Þorleifs þætti jatlsskálds segir: „Það segja menn, að Þorleifur fengi þeirrar konu, er Auður hét og væri Þórðardóttir, er bjó í Skógum undir Eyjafjöllum, gilds bónda og stórauðigs, kominn af ætt Þrasa ins gamla“. Þórður í Skógum var kvæntur Þórdísi dóttur Síðu-Halls. Hann var scnur Flalldórs Örnólfssonar í Skógum, sem þar bjó á seinni hluta io. aldar og veginn var af Merði órækju undir Hömrum. 1 Kristni sögu eru synir Örnólfs í Skógum taldir í röð stærstu höfðingja á landinu um 980. Njála víkur að þessum Skóg- verjum í eggjan Hildigunnar við Flosa, er hún segir: „Minna harði misgert Arnórr Örnólfsson úr Forsárskógum við Þórð Freysgoða, föður þinn, og vágu bræður þínir hann á Skaftafellsþingi, Kol- 64 Goðastemn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.