Goðasteinn - 01.09.1964, Side 96

Goðasteinn - 01.09.1964, Side 96
Þekkt er sögn frá þeirri tíð, er Þrasi forðum byggði Skóga, að þar sæist gullið glóa gegnum flauminn langa hríð. Enginn hefur ennþá náð auðlegð þeirri, er fossinn geymir, æskuna þó um það dreymir, að hún muni finna ráð. Ef menn leggja á þig bönd eða hindra göngu þína, aldrei framar í þér skína óska, vona og draumalönd. Vonum enn, að verðir þú vegfarandans unaðs gjafi, uppi á landi og úti í hafi óstöðvandi, fyrr og nú. Þú hefur runnið ár og öld alltaf keppt að sama marki, vek með þínum vilja og kjarki vona ljósin þúsund föld.

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.