Úrval - 01.12.1978, Page 34

Úrval - 01.12.1978, Page 34
32 ÚRVAL málum em fjárhags- og framfærslu- vandamálin, tengd þeim em húsnæðismálin og tengd þeim fjöl- skyldumáiin. Þannig mætti lengi rekja. Ekki er einvörðungu spurning um það hvort gigtarsjúklingi tekst að vera fjárhagsleg fyrirvinna sín og annarra. Það hefur jafnan peningleg afdrif í för með sér ef húsmððir er ófær að sinna störfum sínum sakir sjúkdóms eða afleiðingar hans. Varðandi heimilisstörf skipta hjálpartæki sköpum, eins og áður er minnst á, eða breytingar á húsnæði, einkum eldhúsi, svo að húsmóðir geti sinnt störfum þar áfram. Hjálpartæki sem gera húsmóður kleift að sinna störfum em hins vegar yfirleitt dýr og kostnaður við húsnæðisbreytingar oft talsverður svo að málið strandar allt of oft vegna kostnaðarins. Yfirleitt em félagsleg úrlausnarmál af þessu tagi verkefni félagsráðgjafa, stundum í samvinnu við iðjuþjálfa, stundum aðrar heilbrigðisstéttir. Félagsráðgjafar sinna auk þess almennum framfærslumálum sjúklinga, þar á meðal samskiptum við Tryggingastofnun ríkisins sem í sumum tilvikum er flókin framvinda, og við sveitarfélagsstjórnir þar sem framvinda mála er janfvel ennþá flóknari. Af því sem hér hefur verið drepið á má sjá að endurhæfing gigtar- sjúklinga er yfirgripsmikið verkefni og viðamikil framkvæmd. Meðferð þeirra nær langt út fyrir hefðbundið lækniseftirlit, lyfjagjöf og skurð- aðgerðir. Þeir þarfnast endurhæfingar á hinum breiðasta gmndvelli til að hægt sé að tryggja þeim jafnfram heilsunni andiega, atvinnulega og félagslega velferð. Hvað er lækning ef hún stuðlar ekki jafnframt að áfram- haldandi lífsánægju og því sem við köllum hamingju? ★ Smá snáði teymdi asna fram hjá herbúðum. Hermennirnir ætluðu að gantast við hann og einn þeirra hrópaði: ,,Hvers vegna heldur þú svona fast 1 bróður þinn, drengur?” En snáðinn ansaði af bragði: ,, Svo hann gangi ekki í herinn. ’ ’ Connecticut News Þorpspresmnum tveimur kom ekkert allt of vel saman, en einhvern tíma í guðrækniskasti ákváðu þeir að vinna saman í friði og vinsemd. „Þegar öllu er á botninn hvolft,” sagði annar þeirra, , ,emm við báðir þjónar guðs. ,,Rétt er það,” svaraði hinn. ,,Svo við skulum þjóna honum sem best við kunnum — þú áþinn hátt, og ég áhans.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.