Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 51

Úrval - 01.12.1978, Qupperneq 51
JÓLAKÖTTUR FRÚAINSWORTH 49 Hann varí öllu tilliti andstæða hljóð- látrar móður sinnar. Hann stikaði um þykk teppin í Ainsworthshúsinu eins og kóngur um ríki sitt. Þegar ég kom þar fylgdist ég með þroska hans mér til ánægju, en það sem efst er í huga mínum gerðist næsta jóladag, þegar ár var liðið frá komu hansí húsið. Ég hafði verið í vitjunum eins og venjulega — skepnurnar hafa aldrei getað fallist á að jólin væru sérstakir frídagar. Ég var á leið heim, hjúpaður rósrauðri hugarglóð eftir að hafa skálað fyrir jólunum við gestrisna bændur, þegar ég heyrði frú Ainsworth kalla: ,,Gleðileg jól, Herriot! Komdu inn og fáðu þér glas til að ylja þér á.” Ég þurfti ekkert að ylja mér, en nam þó hiklaust staðar. Húsið var jafn ríkulega skreytt og í fyrra. En nú var þar engin sorg, aðeins Bylur. Hann þaut upp um hundana hvern á eftir öðrum, lata og feita, sperrti eyrun, augun glitrandi af hrekkja- gleði, slengdi framan í þá loppunni og hentist svo frá þeim aftur. Frú Ainsworth hló. ,,Ég skal segja þér, að hann er að ganga af þeim dauðum.” Það leyndi sér ekki, að koma Byls til hundanna var eins og óhefluðum rustikusi hefði verið sleppt inn í fínan séntilmannaklúbb í London. ,,Mig langar að sýna þér dálftið.” Frú Ainsworth tók harðan gúmmí- bolta af borði og fór út, með Byl á hælunum. Hún kstaði boltanum yfir hlaðið og kötturinn stökk á eftir honum. Hann hremmdi boltann, greip hann með tönnunum og bar hann aftur til frú Ainsworth. Hann lagði boltann við fætur hennar og beið spenntur. Ég trúði ekki mínum eigin augum. Veiði,,hundur” af kattakyni! ,,Hefurðu nokkurn tíma séð annað eins?” spurði Frú Ainsworth. ,,Nei,” svaraði ég. .,Það hef ég ekki. Þetta er einkar athyglisverður köttur.” Hún greip Byl í fangtð og hélt honum þétt að andliti sér, hló við, þegar hann malaði og néri sér ánægjulega við vanga hennar. Þegar ég horfði á hann, ímynd heilbrigði og iífsgleði, hvarflaði hugur minn aftur til móður hans. Var það ofætlun, að deyjandi dýrið hefði neytt síðusru kraftanna til að bera barnið sitt til þeirrar einu hafnar hlýju og þæginda, sem hún hafði nokkru sinni kynnst, í þeirri von að þar yrði hlúð að því? Kannski var það ofætlun. En svo var að sjá, sem ég væri ekki einn um þessar hugrenningar. Frú Ainsworth brosti til mín. ,,Nú myndi Debbí veraglöð,” sagðihún. ,,Já, líklega,” svaraði ég. ,,Er ekki akkúrat ár síðan hún kom með hann?” ,JÚ,” svaraði frú Ainsworth og lagði Byl betur undir vanga sinn. „Besta jólagjöf, sem ég nokkurn tíma heffengið!” ★
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.