Úrval - 01.12.1978, Page 61
59
Leiðindin hafa verið kölluð kvilli okkar tíma. Þau geta
lamað okkur og farið illameð sálarástandið. En leiðann
má hrista afsér.
I
AÐ KVEÐA BURT LEIÐINDIN
—Judson Gooding —
*
*
*
*
Þ
RÁTT FYRIR mikið
úrval afþreyinga og
tómstundamöguleika,
skemmtanafíkn og æðis-
lega leit að tilbreytingu,
bandaríkjamönnim. Þótt
****
leiðist
miklar tilraunir hafi verið gerðar til að
„kveða burt leiðindin”, hafa þær
allar komið fyrir ekki, og leiðindin
eru orðin meginkvilli okkar ríma.
Engin yfirvöld treysta sér til að giska á
fjölda þeirra, sem þjást af leiðindum,
en þeir skipta áreiðanlega milljónum.
Og fer fjölgandi.
Ungt fólk er sérstaklega veiðkvæmt
fyrir þessum kvilla. M. Robert
Wilson, yfirgeðlæknir við Constane
Bultman Wilson Center í Faribault í
Minnesota, sem hefur gert vandamál
ungs fólks að sérgrein sinni, áætlar að
allt að 20 af hundraði ungmenna
þjáist af verulegum leiðindum og
þunglyndi. Þetta leiðir oft til skerts
sjálfsálits og þegar verst gegnir til
sjálfsmorða. Það er staðreynd, að þau
fara mjög í vöxt meðal ungmenna í
Bandaríkjunum. Tíðnin hefur tvö-
faldast á aldursbilinu 15-25 ára síðan
1960, og sjálfsmorð er nú önnur
algengasta dánarorsök meðal táninga.
Einhver viðbjóðslegustu fjölda-
morð í síðari sögu Bandaríkjanna —