Úrval - 01.12.1978, Page 101
tilraun. Hann lét lóðtopp sem snérist
réttsælis síga ofan á skálavog. Á hinni
skálinni voru tvö lítil lóð til mót-
vægis. Þegar nálin stóð kyrr á
núllpúnkti, setti vísindamaðurinn í
gang rafmangshristara, sem tengdur
var við undirstöðu vogarinnar. Allt
var þannig útreiknað að tryggt væri
að titringurinn gengi upp í lóðtopp-
inn.
Nálin hreyfðist ekki. Ég leit á
prófessorinn með vonbrigðasvip.
Hann brosti lítilsháttar, tók lóð-
toppinn, snéri honum í gagnstæða
átt, rangsælis, og hengdi hann yfir
aftur. Nálin hreyfðist til hægri, sem
sýndi að vísirinn, sem vó 90 grömm,
var nú fjórum milligrörnmum léttari,
óverulegt en áþreifanlegt gildi.
„Ekkert þekkt eðlisfræðilögmál
gerir ráð fyrir þessu fyrirbæri,” sagði
dr. Kozjrev.
,,Hvererþín skýring?”
,,I síðara tilfellinu snýst toppurinn