Úrval - 01.12.1978, Blaðsíða 117
DÁINNÍ 45 MÍNÚTUR
115
Blóðæðar inn-
an hauskúpu
Æðakiasi
Mæna
Kóngulóar-
vefur
Sjöundi
hálsliður
Foramen
Magnum
Fyrsti
hálsliður
Mjúka
móðir
Mænutauga-
Handleggja
hugsandi og starfandi lífveru væri
lokið.
,, M/'ög mikiláhætta ’ ’
Það leyndi sér ekki, að innan
tveggja eða þriggja mánaða myndi
klasinn ná yfirhöndinni og stöðva
öndun Donalds. Ommaya sá, að nú
varð ekki lengur hjá því komist að
skera. En hann gat ekki gert sér
glögga grein fyrir, hve mikils
uppskurðar var þörf. Hugsast gat, að
klasinn lægi aðeins utan á mænunni,
og ef svo var, mátti auðveldlega fjar-
lægja hann með venjulegri skurðað-
gerð. En ef hann væri djúprættur, var
nauðsynlegt að hlutast til um
blóðlaust vinnusvæði, meðan á
uppskurði stæði. Öhjákvæmilegt var
að skera á æðar, sem fluttu blóð, og
öll þessi biæðing myndi koma í veg
fyrir að hann sæi hvað hann var að
gera. Ekki var hægt að nota sogdælu á
þessum viðkvæma stað. Sú hætta var
fyrir hendi, að dælan næði í fíngerðar
og viðkvæmar taugar og eyðileggði
þær.
Vitaskuld er hægt að stöðva
hringrás blóðsins, en aðeins mjög
skamman tíma, ef líkamsvefirnir eiga
ekki að verða fyrir súrefnisskorti og
skemmast eða deyja. En með því að
lækka líkamshitann minnkar þörfin
fyrir súrefni, því efnaskiptin verða
hægari. Því varð áætlunin þessi:
Uppskurðinn átti að gera í tveimur