17. júní - 17.06.1945, Page 12

17. júní - 17.06.1945, Page 12
10 ísfirzkt íþróttalíf er nú smámsaman að fá meiri festn, reglubnndnar æfingar og samfellda þjálfun, og stöðugt fjölgar einnig íþróttagreinum þeim, sem stund er lögð á. Mikið af æfingum fer nú fram undir hand- leiðslu æfðra kennara, og er það mikill munur en áður var, þegar nær þvi hver og einn vildi ráða sínn Iagi með æfingar og athafnir. Iþróttalífið hér hefir undanfarið verið meira og betra en vænta mátti, miðað við allar ástæðnr. Fi'am- undan eru mörg aðkallandi verkefni óleyst, þótt sund- laug og fimleikahús komi hvorttveggj a, og er þar í fremstu röð góður og myndarlegur íþróttavöllur, svo hægt sé að iðka allar útiíþróttir með sem beztum árangri. Það er nú þegar orðinn svo mikill fjöldi æskumanna, sem meira og minna sinna iþróttaæfingum, að ekki er hægt að forsvara að láta þá búa við iþróttavöll, sem raunar er fremur nafn en veruleiki, þótt vel mætti við þann völl hlíta fyrir 30—40 árum, þegar tæpast var um annað að ræða en knattspyrnu og hlaup. Þætti þessum fylgja þrjár myndir. Fyrsta myndin sýnir ísfirzkan knattspyrnuflokk á Alcureyri. önnur myndin er af nemendum í íslenzkri glímu. Kennai’i var Kjartan Bergmann Guðjónsson. Þriðja myndin cr af fimleikaflokki kvenna og karla frá 1943. Sá flokkur heí'ir mai’ga hildi háð. Með stofnun Iþróttabandalags Isfirðinga er fengin saiueiginleg yfii’stjórix íþróttamálanna. Ætti það út af fyi’ir sig að bæta mikið úr, þar sem áfoim og atliafnir verða þá samstilltari en ella rnyndi, svo hefir banda- lagið miklu meira bolmagn til átaka en hvert einstakt félag, og í þi’iðja lagi læra íþróttamennirnir að vinna saman, og eftir því sem samvinnan eflist taka þeir stæi’i’i og stæi'i’i verkefiji til meðferðar.

x

17. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 17. júní
https://timarit.is/publication/1909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.