Skaginn


Skaginn - 01.12.1944, Blaðsíða 2

Skaginn - 01.12.1944, Blaðsíða 2
Jólin nálgast! Gerið jólainnkaupin strax! Höfum fyrirliggjandi: Niðursoðið grænmeti. Útlenda sultu, 5 teg. Marmelaði. Krydd allskonar. Succat. Cocosmél. Bökunardropa. Skrautsykur. Vanillusykur. Flórsykur. Matvörur allskonar. Skótau. Alnavörur. Leikföng úr tré. Beztu fáanleg, auk margs annars til jólagjafa. Einnig fyrir námsfólk: Pappírsvörur og ritföng. Gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Kaupfélag Suður-Borgfirðinga 2 SKAGINN

x

Skaginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skaginn
https://timarit.is/publication/1913

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.