Upp í vindinn - 01.05.1998, Side 15
Sultartangavirkjun og íslensk orkumál
vinna betur í samræmi við óskir Ríó-
sáttmálans? Sjá kosti sæstrengs upp-
talda í töflu 2.
Orkunýting og umhverfismál eru ná-
tengd á Islandi sem annars staðar og
aukin nýting á sjálfbærri og mengunar-
lausri orku er eitt mesta umhverfismál
í okkar heimshluta. Erlendis er þetta
1 helsta baráttumál umhverfissinna, þ.e.
að nýta sem mest af sjálfbærri orku eins
og vatnsorku, jarðhita, vind- og sólar-
orku. Eftir nokkra áratugi mun orku-
auðlindin sennilega gefa af sér meiri
tekjur fyrir Island en sjávarauðlindin
og því eiga stærstan þátt í að halda hér
uppi velferðarþjóðfélagi og borga niður
þær eyðsluskuldir sem núverandi
TAFLA 2. Kostir sæstrengs
• Öryggi gagnvart hamfðrum eða vatnsleysi
orkuvinnslusvæðinu.
• Auknar tekjur í góðum vatnsárum.
• Engin "afgangsorka”; - allt á markaðsverði.
• Minni verðsveiflur en þegar orkan er seld til
stóriðju.
• Bætir aðstöðu (slands í samningum við
orkukaupendur.
• Sveigjanleiki í tímasetningu orku- og iðjuvera.
• Frestar virkjunum, - minni miðlunarlón, - færri
raflínur hér á landi.
• Nýting á umhverfisvænni orku.
• 3 milljón tonna minni losun á C02 á ári sem er
nær öll losun frá íslandi.
• Uppfyllir tilmæli Ríó-sáttmálans.
• Ódýrt næturrafmang frá Evrópu.
• Aldrei skerðing á forgangsorku.
• Ekki varanleg ráðstðfun orkunnar.
• 4 milljarða óbeinn ávinningur orkugeirans.
Það krefst allnokkuð flókinnar athugunar að
greina kosti sæstrengs.
valdakynslóð virðist ætla börnum sín-
um og barnabörnum að greiða upp. □
Heimildir:
Agúst Guðmundsson 1996. Arbók Ferðafélags
fslands, “Ofan Hreppafjalla”
Birgir Jónsson 1992. Jarðfrœðirannsóknir í sam-
bandi við vatnsaflsvirkjanir á Islandi. I ráðstefnu-
riti Vísindafélags íslands nr. 3; íslenskar jarð-
fræðirannsóknir. Saga, ástand og horfur.
Iðnaðarráðuneytið 1994. lnnlendar orkulindir til
vinnslu raforku.
Landsvirkjun 1997. Kynningar- og útboðsgögn
Snltartangavirkjunar.
ÍSLANDSBANKI
Verkfrœðistofa Erlends Birgissonar
Hamraborg 12 200 Kopavogur
Sími 564 3322 Fax 564 3324
Netfang veb@treknet.is
Ráðgefandi verkfrœðiþjónusta
VQK
lil Autodesk.
Viðurkenndir söluaðilar:
Finnur P. Fróðason
S: 562 9565 Netfang: finnurp@centrum.is
ONNO
S: 567 7726 Netfang: onno@mmedia.is
Snertill
S: 561 6661 Netfang: sigbjorn@centrum.is
Tæknival
S: 550 4000 Netfang: larusgha@taeknival.is
skuligjr@ taeknival. is
AutoCAD
AutoCAD* LT
...upp í vindinn
15