Upp í vindinn - 01.05.2009, Page 43

Upp í vindinn - 01.05.2009, Page 43
Fjarvöktun á hita- og rakastigi í steypu gólfplötu eru þrír nemar í mismunandi dýpi í gólfplötunni og einn að auki sem mælir í innilofti herbergisins. Nr. ogdýpi X03..22 X03..2C X03..2D X03...3A Dýpi (mm): 77 49 34 inniloft Niðurstöður mælinga sjást á línuritum 1 og 2, í upphafi er stutt tímabil þar sem mælar leita jafnvægis við umhverfið - það virðist t.d. taka næstum 3 daga fyrir lofrakamælana í holunum að ná jafnvægi. Inniloftraki er megnið af tímabilinu um 50 %HR, og hiti í innilofti skiljanlega sá sami og í milligólfinu. Það er áberandi hve mældur loftraki liggur hátt, í 77 mm dýpi (nemi 03..22) er rakinn rétt við 100 % en heldur lægri raki grynnra í plötunni. A mælitímabilinu hefiir orðið hitabreyting í plötunni; hiti fallið úr 17 °og í um 12°, og áhrif þessa merkjast greinilega á mældum steypuraka. Mælingar lofa góðu, og það verður áhugavert að sjá hvernig raka- og hitaferlarnir líta út yfir lengra tímabil. Mynd 1 CMS nemar og nettenging þeirra (nemastærð 54x62x24 mm og loftnet) Línurit 1 Lofthiti í boruðum holum í steypu og innihiti herbergis Þegar spurt er um hitakerfi er svarið: "Já, Danfoss er með lausnina fyrir þig" Við höfum í áratugi verið leiðandi í framleiðslu stjórnbúnaðar fyrir hitakerfi og séð notendum um allan heim fyrir búnaði og lausnum, sem gerir líf þeirra þægilegra. Við erum eini framleiðandinn á markaðinum sem sérhæfir sig í framleiðslu stjórnbúnaðar ásamt varmaskiptum og tengigrindum fyrir hitakerfi. Við leggjum metnað okkar í að finna réttu lausnirnar fyrir viðskiptavini okkar - hverjar sem stærðirnar, þarfirnar eða kröfurnar kunna að vera. Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími: 510 4100 • veffang: www.danfoss.is ... upp í vindinn I 43

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.