Upp í vindinn - 01.05.2009, Síða 43

Upp í vindinn - 01.05.2009, Síða 43
Fjarvöktun á hita- og rakastigi í steypu gólfplötu eru þrír nemar í mismunandi dýpi í gólfplötunni og einn að auki sem mælir í innilofti herbergisins. Nr. ogdýpi X03..22 X03..2C X03..2D X03...3A Dýpi (mm): 77 49 34 inniloft Niðurstöður mælinga sjást á línuritum 1 og 2, í upphafi er stutt tímabil þar sem mælar leita jafnvægis við umhverfið - það virðist t.d. taka næstum 3 daga fyrir lofrakamælana í holunum að ná jafnvægi. Inniloftraki er megnið af tímabilinu um 50 %HR, og hiti í innilofti skiljanlega sá sami og í milligólfinu. Það er áberandi hve mældur loftraki liggur hátt, í 77 mm dýpi (nemi 03..22) er rakinn rétt við 100 % en heldur lægri raki grynnra í plötunni. A mælitímabilinu hefiir orðið hitabreyting í plötunni; hiti fallið úr 17 °og í um 12°, og áhrif þessa merkjast greinilega á mældum steypuraka. Mælingar lofa góðu, og það verður áhugavert að sjá hvernig raka- og hitaferlarnir líta út yfir lengra tímabil. Mynd 1 CMS nemar og nettenging þeirra (nemastærð 54x62x24 mm og loftnet) Línurit 1 Lofthiti í boruðum holum í steypu og innihiti herbergis Þegar spurt er um hitakerfi er svarið: "Já, Danfoss er með lausnina fyrir þig" Við höfum í áratugi verið leiðandi í framleiðslu stjórnbúnaðar fyrir hitakerfi og séð notendum um allan heim fyrir búnaði og lausnum, sem gerir líf þeirra þægilegra. Við erum eini framleiðandinn á markaðinum sem sérhæfir sig í framleiðslu stjórnbúnaðar ásamt varmaskiptum og tengigrindum fyrir hitakerfi. Við leggjum metnað okkar í að finna réttu lausnirnar fyrir viðskiptavini okkar - hverjar sem stærðirnar, þarfirnar eða kröfurnar kunna að vera. Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími: 510 4100 • veffang: www.danfoss.is ... upp í vindinn I 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.