Þroskaþjálfinn - 2002, Side 23

Þroskaþjálfinn - 2002, Side 23
Starfsdagar ,'WSÍlllÍfllt mmmmmmm Þroskaþjálfinn tí kjarabaráttu var þó verulegur og margþættur. Baráttan uppskar umtalsverða launaleiðréttingu og leiddi til víð- tækrar og jákvæðrar umfjöllunar í fjölmiðlum um störf þroskaþjálfa. Síðast en ekki síst endurspeglaði sú umfjöllun vinsamlegt samband og samvinnu þroskaþjálfastéttarinnar og hagsmunasamtaka fatlaðra, undirstrikaði sameiginlega hagsmuni þeirra og burði til samþættrar baráttu fyrir mannréttindum þeirra sem skilgreindir eru fatlaðir í ís- lensku samfélagi. Þetta vakti athygli almennings og má vera að þarna sé einmitt að finna sérstöðu þroskaþjálfa sem ber að hafa í huga við áframhaldandi mótun fag- og stétt- arvitundar. Ennfremur endurskoðun menntunar og starfs- hátta í samræmi við þróun málefna fatlaðra, virka kjarabar- áttu og sýnilega þörf fyrir framlag þroskaþjálfa við ný verk- efni og nýjar aðstæður, sem miða að betri kjörum fyrir þá Islendinga sem skilgreindir eru fatlaðir og um leið að rétt- látara samfélagi. Febrúar 2002. Baráttukveðjur Helga Birna Gunnarsdóttir Heimildir: Fundargerð Félags gæslusystra 18. maí 1965. Fundargerð Félags gæslusystra október 1965. Fundargerð Félags þroskaþjálfa nóvember 1975. Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 267/2000-2001 og greinargerð. Lög um aðstoð við þroskahefta nr. 47/1979. Lög um breytingar á lögum um fávitastofnanir nr. 11/ 1971. Lög um breytingar á lögum um Þroskaþjálfaskóla Islands. Lög um fávitastofnanir nr. 53/1967 og greinargerð. Lög um Kennarháskóla íslands nr. 137/1997. Lög um þroskaþjálfa nr 18/1978. Lög um Þroskaþjálfaskóla íslands nr. 40/1985. Reglugerð um störf, starfsvettvang og starfshætti þroskaþjálfa nr. 215/1987. Reglugerð um Þroskaþjálfafskóla íslands 1971. Reglugerð um Þroskaþjálfaskóla Islands nr. 277/ 1977. Skýrslur um ríkisspítala 1997. 1998 (um Kópavogshæli). Starfslýsing þroskaþjálfa, gert fyrir Félag þroskaþjálfa ó október 1977. Þingsályktunartillaga nr. 132 /1975. mál 109. nefnd 105. Erindi frá ráðstefnu Félags þroskaþjálfa í september 1979: - Samstarf þroskaþjálfa og annarra stétta. Magnea Reynalds og Bryndís Símonardóttir - Lög og reglugerðir er afmarka starfssvið þroskaþjálfa Vilborg Einarsdótttir og Bryndís Símonardóttir. - Staða stéttarinnar í sögulegu ljósi Helga Birna Gunnarsdóttir - Menntun þroskaþjálfa Rannveig Traustadóttir Athugasemd frá Útgáfuráöi Athygli skal vakin á því að Helga Birna stytti erindi mikið, að ósk Utgáfuráðs. Þá vill höfundur koma því á framfæri að frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfé- laga náði ekki í gegnum aðra umræðu í þinginu. 23

x

Þroskaþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þroskaþjálfinn
https://timarit.is/publication/1930

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.