Mímir - 01.03.1967, Blaðsíða 15

Mímir - 01.03.1967, Blaðsíða 15
Midium morgni nærri múndeg aptur gá Var þá hálfu hærre 10 eg horfde lundinw á lauíit og greinir grænar greidduz út so beint Víst var vedrit hreint. Dagmálastund án strídu 15 þeim stoltum lunde nær stód eg þá beint med blídu því blómstrin vórú mer kær laufit og greiner grænar greidduz yfer mig út 20 eg hafde ei harma Sút. Á hádegi lauí med lystum þat leitz mer grænt at siá med fyrna faugrum qvistum furdu vænt at riá 25 i aullum blóma sínum allur lúndurenw stód hans var hefdin gód None nærri mundi náálega verdrit hvast 30 Dálegur Stormúr dunde dreifdiz laufit fast næfur og baurkinw bæde burtó hafde med ser Soei var meir epter. 35 Stofnar einir stódu þar studdiz Eikin vid hvar eru þá greiner gódu er girntiz firda lid i búrtu, sem mest þez> máttú 40 þat minwiz hver ed veit So engin aptur leit. 15. 2.: Hér er strikað yfir med og án skrifað fyrir ofan. 25. 2.: v hefur hér verið skrifað ofan í g. 32. 2.: Hér 'hefur verið skrifað vedrit, en 'strikað út og sett laufit. BLÓMIÐ í GARÐINUM. Eg Leit i Einum garde, 1 yfrid fagurt blöm, hvar eingen Man» þess varde, eg so þangad kom, einatt a mig starde 5 Auds firer fagranw Röm, sú Listúg Lilianw fröm. Hun er so hijr ad Lijta, sem herme eg ungre frá, 10 riett sem Rösenw hvijta, eda Rinne blod i sniá, 0ngva yfrid nijta, eg med augum sá, adra værne en þá. 15 3. 2. Svo hdr. 4. 4. Svo hdr. II. I upphafi Ijóðsins, Eikarlundurinn, fer skáldið út í skóg að skemmta sér. Lundurinn stendur þá í blóma. Skáldið lýsir honum því næst og notar fá orð til þess: Hann er fagur, furðufagur, og tréð ber firnafagra. kvisti. Lundurinn er og stoltur, hefð hans er góð. Það má kannski finna að því, að orðin fagur og góður séu óljósrar merkingar, en skáldið reynir að gefa orðum sínum aukið gildi með því að bæta áherzluorð- unum firna og furðu við. Lundurinn blómstrar rúmlega hálfan dag. Degi Ijóðsins er skipt niður í eyktir: árla morg- uns, miður morgunn, dagmála!stund, hádegi og nón, en þá skellur stormurinn á. Skáldið teikn- ar myndina ekki lengra. Það er ekkert eiginlegt kvöld, enda þótt í síðasta erindinu sé sem rökkva taki óðum: hvar eru þá greiner gódu er girntiz firda lid Veðrið er áhrifavaldur í myndinni. Þar nær skáldið fram skýrustu dráttunum: Dagur gaf drengium varla dyra birtu af ser 15

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.