Mímir - 01.05.1984, Side 10

Mímir - 01.05.1984, Side 10
LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA LAUGAVEGI 77 ■ 101 REYKJAVÍK SÍMI: (354-1)25011 ■ ÍSLAND Hverjir eiga rétt á aðstoð? NÁM Á HÁSKÓLASTIGI: Viö: Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands, Tækniskóla íslands; tæknifræöi og meinatækni, Bændaskólann á Hvanneyri; búvisindadeild, Tónlistarskólann i Reykjavik; nám á háskólastigi. ANNAÐNÁM Samkvæmt reglugerö sem Menntamálaráöherra setur Við: Fiskvinnsluskólann, 2. ár, Fósturskóla íslands, Hjúkrunarskóla íslands, Iðnskóla; framhaldsdeildir, 2. og 3. ár, iþróttakennaraskóla Islands, Leiklistarskóla íslands, Myndlista- og Handiðaskóla íslands, Nýja hjúkrunarskólann, Stýrimannaskóla, Tónskóla; kennaradeildir Tónlistarskólans i Reykjavik. Auk þess geta tónlistarnemar á 7. og 8. náms- stigi skv. námsstigakerfi Tónlistarskólans i Reykjavik fengið lán, Tækniskóla íslands; raungreinadeildir og iðnbrautir, Vélskóla, Þroskaþjálfaskóla islands. 20ÁRA REGLAN Lánasjóði er heimilt að veita aöstoð þeim námsmönnum sem náð hafa 20 ára aldri á þvi almanaksári sem lán eru veitt, og stunda sérnám. Nám sem stundað er við eftirtalda skóla er lánshæft skv. lögum nr. 72/1982, 2. gr. 2. mgr. Bændaskóla; bændadeildir, Fiskvinnsluskólann 1.ár, Garðyrkjuskóla rikisins, Hótel- og veitingaskóla íslands, lönskóla; grunnnám, samningsbundið nám og tækniteiknun, Ljósmæðraskóla íslands, Lyfjatæknaskóla islands, Meistaraskóla iðnaðarins, Röntgentæknaskóla islands, Sjúkraliðaskólann, Tækniskóla íslands; undirbúningsdeild. ERLENDIS Lánaö er til náms á háskólastigi erlendis. Auk þess er sjóðnum heimilt að lána til sérnáms á grundvelli 20 ára reglu. Sjóðnum er heimilt að veita lán til náms sem ekki er hægt að stunda á íslandi enda sé um nægi- lega veigamikið nám að ræða að þvi er varðar eöli þess og uppbyggingu, námslengd og starfsréttindi. 10

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.