Mímir - 01.05.1984, Blaðsíða 10

Mímir - 01.05.1984, Blaðsíða 10
LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA LAUGAVEGI 77 ■ 101 REYKJAVÍK SÍMI: (354-1)25011 ■ ÍSLAND Hverjir eiga rétt á aðstoð? NÁM Á HÁSKÓLASTIGI: Viö: Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands, Tækniskóla íslands; tæknifræöi og meinatækni, Bændaskólann á Hvanneyri; búvisindadeild, Tónlistarskólann i Reykjavik; nám á háskólastigi. ANNAÐNÁM Samkvæmt reglugerö sem Menntamálaráöherra setur Við: Fiskvinnsluskólann, 2. ár, Fósturskóla íslands, Hjúkrunarskóla íslands, Iðnskóla; framhaldsdeildir, 2. og 3. ár, iþróttakennaraskóla Islands, Leiklistarskóla íslands, Myndlista- og Handiðaskóla íslands, Nýja hjúkrunarskólann, Stýrimannaskóla, Tónskóla; kennaradeildir Tónlistarskólans i Reykjavik. Auk þess geta tónlistarnemar á 7. og 8. náms- stigi skv. námsstigakerfi Tónlistarskólans i Reykjavik fengið lán, Tækniskóla íslands; raungreinadeildir og iðnbrautir, Vélskóla, Þroskaþjálfaskóla islands. 20ÁRA REGLAN Lánasjóði er heimilt að veita aöstoð þeim námsmönnum sem náð hafa 20 ára aldri á þvi almanaksári sem lán eru veitt, og stunda sérnám. Nám sem stundað er við eftirtalda skóla er lánshæft skv. lögum nr. 72/1982, 2. gr. 2. mgr. Bændaskóla; bændadeildir, Fiskvinnsluskólann 1.ár, Garðyrkjuskóla rikisins, Hótel- og veitingaskóla íslands, lönskóla; grunnnám, samningsbundið nám og tækniteiknun, Ljósmæðraskóla íslands, Lyfjatæknaskóla islands, Meistaraskóla iðnaðarins, Röntgentæknaskóla islands, Sjúkraliðaskólann, Tækniskóla íslands; undirbúningsdeild. ERLENDIS Lánaö er til náms á háskólastigi erlendis. Auk þess er sjóðnum heimilt að lána til sérnáms á grundvelli 20 ára reglu. Sjóðnum er heimilt að veita lán til náms sem ekki er hægt að stunda á íslandi enda sé um nægi- lega veigamikið nám að ræða að þvi er varðar eöli þess og uppbyggingu, námslengd og starfsréttindi. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.