Mímir - 01.05.1984, Page 34
Hins vegar voru /-stofna orð yfirleitt ending-
arlaus í þgf. et., t.d. sauð, al, stað, vegg, en
„Liksom ganske mange har fátt a-stammenes
gen. sg. endelse -5, kan noen /-stammer ogsá ha
dat. sg. pá -/“ (Iversen 1973:58), t.d. feldijundi,
muni, sulti og gesti. í fornmáli gátu þannig
nokkur /-stofna orð haft endinguna -/ í þgf. et.
rétt eins og nokkur a-stofna orð gátu verið end-
ingarlaus.
/7-stofna orð munu yfirleitt hafa haft ending-
una -/ í þgf. et., t.d. velli, firði, fagnaði og
dtpgurði. Frá þessari reglu munu þó alltaf hafa
verið einverjar undantekningar: „Ein Dat. Sg.
kigl .. . vpncl .. . findet sich schon vorlitera-
risch bei einigen Wörtern“ (Heusler 1967:69).
Það er því Ijóst að þegar í fornmáli hefur það
verið nokkuð á reiki hvort sterk karlkynsorð
enduðu á -/ eða voru endingarlaus í þgf. et. Vík-
ur nú sögunni til nútímamáls.
er fjöldi þeirra dæma sem hann tiltekur og
flokkun þeirra innan áðurnefndra undirflokka.
Þannig flokkar hann sterk karlkynsorð eftir því
hvort þau eru „Udelukkende (eller overvej-
ende) med -/ i D. Sg.“, „Udelukkende (eller
overvejende) uden -/ i D. Sg.“, „Med -/ i D.
Sg.“, „Uden Endelse i D. Sg.“, „Hyppigst uden
(men undertiden med) -/ i D. Sg.“, „hyppigst
med -/ i D. Sg.“ eða „Dels uden, dels med -/ i D.
Sg.“(VaItýr Guðmundsson 1922:48 — 61). Lít-
um nú á hvað Valtýr hefur að segja um þgf. et. í
hverjum flokki fyrir sig.
Um orð í fyrsta flokki segir: „Dat. Sing. ender
som Hovedregel paa -/, men dette kan dog lige-
saa ofte bortfalde (navnlig naar den bestemte
Artikel fojes til Ordet) og i mange Tilfælde
bortfalder det altid“(Valtýr Guðmundsson
1922:46). Samkvæmt talningu í kemur í ljós að
ansi algengt er að orð í fyrsta flokki Valtýs séu
endingarlaus í þgf. et.:
3. Flokkun Valtýs Guðmundssonar
I bók sinni Islandsk Grammatik skiptir Val-
týr Guðmundsson (1922) sterkum karlkynsorð-
um 1 þrjá aðalflokka sem samsvara að miklu
leyti a-, i-og w-stofnum fornmálsins: Til fyrsta
flokks teljast sterk karlkynsorð sem enda á -s í
ef. et. og -ar í nf. ft., t.d. hestur, armur, mór,
stóll, himinn, akur og Iceknir, þ.e. gömlu
a-stofna orðin. í öðrum flokki eru orð sem enda
á -5 (eða -ar) 1 ef. et. og -ir í nf. ft„ t.d. smiður,
dalur og bekkur, þ.e. gömlu /-stofna orðin. Til
þriðja flokks teljast svo orð sem enda á -ar í ef.
et. og -ir í nf. ft„ t.d. fatnaður, söfnuður, költur,
fjörður og háttur, þ.e. gömlu w-stofna orðin auk
þess sem nokkur orð sem í fommáli tilheyrðu /-
og jafnvel a-stofnum hafa slæðst með í þennan
flokk, t.d. feldur og vegur.
Þessum þremur aðalflokkum skiptir Valtýr
síðan í undirflokka eftir hefðbundnum leiðum,
t.d. eftir því hvernig ending nf. et. lítur út (-ur,
-r, -/, -n eða -0), hvort orðin fá w-hljóðvarp í
þgf. ft„ hvort þau verða fyrir brottfalli þegar
beygingarending sem hefst á sérhljóði bætist við
stofninn o.fl.
Það sem er merkilegast við umíjöllun Valtýs
Tafla 1
Ending
alltaf eða oftast -0
ýmist -0 eða -/
alltaf-/
Alls
Fjöldi
156 = 38,4%
18 = 4,4%
232 = 57,2%
406 = 100%
Hér á eftir koma svo nokkur dæmi frá Valtý
um orð í fyrsta flokki sem: a) alltaf eða oftast
eru endingarlaus, b) eru ýmist endingarlaus eða
enda á -/ og c) enda alltaf á -/ þgf. et.:2
(1) a dvergur, hringur, söngur, Benedikt, Þor-
gils, bor, fíll, lás, bikar, Axel, bjór, læknir,
mælir, Þórir, mór, skór, Týr
b flokkur, ilmur, pungur, bátur, geimur,
hnífur, trúður, þjófur
c álfur, botn, sandur, Jóhann, búningur,
himinn, ketill, hamar, róður, Ólafur, Ein-
ar, Jón, Páll, Eiríkur, steinn, dagur
2. í B.A.-ritgerð minni (1983) eru gerðar ýmsar athuga-
semdir við flokkun einstakra dæma hjá Valtý en rúmsins
vegna verður að sleppa þeim hér.
34