Mímir - 01.05.1984, Blaðsíða 43

Mímir - 01.05.1984, Blaðsíða 43
t.d. með því að láta hana ekki verka nema á sum sérnöfn. 6. Að lokum Hér verða að Iokum dregnar saman helstu niðurstöður þessarar umíjöllunar: 1) Hér að framan hafa verið færð rök fyrir því að tvær reglur ráði mestu um beygingarending- una í þgf. et. sterkra karlkynsorða: Beygingar- regla (5) bætir -i við öll sterk karlkynsorð í þgf. et., en hljóðbeygingarregla (19), þgf.-brottfallið, feliir síðan þetta þgf.-i brott ef stofn orðanna endar á sérhljóði, -j eða einföldu samhljóði. 2) Tvær reglur, brottfall áherslulausra sér- hljóða og /-hljóðvarp, koma í veg fyrir að þgf,- brottfallið verki. 3) þgf.-brottfallið verkar ekki á orð sem mynduð eru með viðskeytunum að og uð og ekki nema á sum sémöfn. 4) Nokkuð er um undantekningar frá þgf,- brottfallinu sem hvorki er hægt að skýra með skírskotun til 2) né 3), orð sem enda í stofni á samhljóðaklasa og missa þgf.-endinguna (eða fá hana aldrei) og orð sem enda í stofni á einföldu samhljóði og missa ekki þgf.-endinguna. Hjá Valtý eru slíkar undantekningar 63 (eða 9,4% af heildardæmafjöldanum). HEIMILDIR Björn Guðfinnsson. 1958. íslenzk málfrceði handa fram- haldsskólum. 5. útgáfa með breytingum. Eirikur Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna. Ríkisútgáfa námsbóka. Reykjavík. Eiríkur Rögnvaldsson. 1981. u-hljóðvarp og önnur a ~ö víxl í nútímaíslensku. íslenskt mál 3:25 — 58. —. 1984. fslensk málfrœði. Hljóðkerfisfræði og beyginga- fræði. Reykjavík. Friðrik Magnússon. 1983. Þágufall einlölu sterkra karl- kynsorða I islensku. Óprentuð B.A.-ritgerð, Háskóla Islands, Reykjavík. —. 1984. Um joð og vöff I beygingu orða I íslensku. Óprent- uð ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík. Halldór Halldórsson. 1950. íslenzk málfrceði handa ceðri skólum. Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík. Heusler, Andreas. 1967. Altislandisches Elementarbuch. 7. útgáfa óbreytt. Carl Winter Universitatsverlag, Heidel- berg. Iversen, Ragnvald. 1973. Norron grammatikk. 7. útgáfa endurskoðuð. Aschehoug, Oslo. Jakob Jóh. Smári. 1932. íslenzk málfrceði. 2. útgáfa. Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. Jón Friðjónsson. 1978. A Course in Modern Icelandic. Texts. Vocabulary. Grammar. Exercises. Transla- tions. Tímaritið Skák, Reykjavík. Kristján Ámason. 1980. fslensk málfrceði. Kennslubók handa framhaldsskólum. Seinni hluti. Iðunn, Reykja- vík. Noreen, Adolf. 1970. Altnordische Grammatik I. 5. útgáfa óbreytt. Max Niemeyer Verlag, Túbingen. Valtýr Guðmundsson. 1922. Islandsk Grammatik. Islandsk Nutidssprog. H. Hagerups Forlag, Kobenhavn. 43 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.