Mímir - 01.05.1984, Side 43

Mímir - 01.05.1984, Side 43
t.d. með því að láta hana ekki verka nema á sum sérnöfn. 6. Að lokum Hér verða að Iokum dregnar saman helstu niðurstöður þessarar umíjöllunar: 1) Hér að framan hafa verið færð rök fyrir því að tvær reglur ráði mestu um beygingarending- una í þgf. et. sterkra karlkynsorða: Beygingar- regla (5) bætir -i við öll sterk karlkynsorð í þgf. et., en hljóðbeygingarregla (19), þgf.-brottfallið, feliir síðan þetta þgf.-i brott ef stofn orðanna endar á sérhljóði, -j eða einföldu samhljóði. 2) Tvær reglur, brottfall áherslulausra sér- hljóða og /-hljóðvarp, koma í veg fyrir að þgf,- brottfallið verki. 3) þgf.-brottfallið verkar ekki á orð sem mynduð eru með viðskeytunum að og uð og ekki nema á sum sémöfn. 4) Nokkuð er um undantekningar frá þgf,- brottfallinu sem hvorki er hægt að skýra með skírskotun til 2) né 3), orð sem enda í stofni á samhljóðaklasa og missa þgf.-endinguna (eða fá hana aldrei) og orð sem enda í stofni á einföldu samhljóði og missa ekki þgf.-endinguna. Hjá Valtý eru slíkar undantekningar 63 (eða 9,4% af heildardæmafjöldanum). HEIMILDIR Björn Guðfinnsson. 1958. íslenzk málfrceði handa fram- haldsskólum. 5. útgáfa með breytingum. Eirikur Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna. Ríkisútgáfa námsbóka. Reykjavík. Eiríkur Rögnvaldsson. 1981. u-hljóðvarp og önnur a ~ö víxl í nútímaíslensku. íslenskt mál 3:25 — 58. —. 1984. fslensk málfrœði. Hljóðkerfisfræði og beyginga- fræði. Reykjavík. Friðrik Magnússon. 1983. Þágufall einlölu sterkra karl- kynsorða I islensku. Óprentuð B.A.-ritgerð, Háskóla Islands, Reykjavík. —. 1984. Um joð og vöff I beygingu orða I íslensku. Óprent- uð ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík. Halldór Halldórsson. 1950. íslenzk málfrceði handa ceðri skólum. Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík. Heusler, Andreas. 1967. Altislandisches Elementarbuch. 7. útgáfa óbreytt. Carl Winter Universitatsverlag, Heidel- berg. Iversen, Ragnvald. 1973. Norron grammatikk. 7. útgáfa endurskoðuð. Aschehoug, Oslo. Jakob Jóh. Smári. 1932. íslenzk málfrceði. 2. útgáfa. Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. Jón Friðjónsson. 1978. A Course in Modern Icelandic. Texts. Vocabulary. Grammar. Exercises. Transla- tions. Tímaritið Skák, Reykjavík. Kristján Ámason. 1980. fslensk málfrceði. Kennslubók handa framhaldsskólum. Seinni hluti. Iðunn, Reykja- vík. Noreen, Adolf. 1970. Altnordische Grammatik I. 5. útgáfa óbreytt. Max Niemeyer Verlag, Túbingen. Valtýr Guðmundsson. 1922. Islandsk Grammatik. Islandsk Nutidssprog. H. Hagerups Forlag, Kobenhavn. 43 L

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.