Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 16

Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 16
14 LÆKNANEMINN Aldur Grófhreyfingar Fínhreyfingar Málþroski Samskipti og leikur 2 mánaða Lyftir höfði liggjandi á maga Opnar lófa Blæbrigði í hljóðum Brosir, myndar augnsamband 6 mánaða Veltir sér af maga yfir á bak Grípur um hluti, setur hluti í munn Bablar Þekkir nákomna, hlær 9 mánaða Situr án stuðnings Færir hluti á milli handa Blæbrigði í babli, lyftir upp höndum til að vera tekin í fang Svarar nafni, mismunandi svipbrigði 12 mánaða Togar sig upp í standandi stöðu, gengur með stuðningi Tangargrip (grip milli þumals og vísifingurs) Fyrsta orðið, skilur einstaka orð Leikur með bolta, hermir eftir leik 18 mánaða Gengur án stuðnings, klifrar upp á stól Krotar, prófar að nota skeið ≥ 6 orð, fer eftir einföldum munnlegum fyrirmælum Notar bendingar 3 ára Sparkar í bolta, þræðir stórar perlur á band Notar gaffal, teiknar hring eftir fyrirmynd Myndar að minnsta kosti þriggja orða setningar, spjallar Tekur virkan þátt í leik jafnaldra, aðstoðar við að klæða sig 5 ára Hoppar á öðrum fæti, heldur jafnvægi á öðrum fæti Hneppir nokkrum tölum, teiknar ferhyrning og þríhyrning eftir fyrir mynd, klippir út hring Segir stutta sögu, hlustar á sögu án mynda Skiptist á, aðstoðar við létt heimilisverk Grófhreyfingar Fínhreyfingar Málþroski Samskipti og leikur Situr ekki án stuðnings 9 mánaða. Notar ríkjandi hendi fyrir 1 árs aldur. Bablar ekki 6 mánaða. Brosir ekki 2 mánaða. Gengur ekki óstutt 18 mánaða. Tangargrip ekki notað 12 mánaða. Notar minna en 6 orð 18 mánaða. Horfir ekki á eftir hlut sem dettur 12 mánaða. Hoppar ekki jafnfætis 3 ára. Teiknar ekki mannsmynd með 6 líkamspörtum 5 ára. Myndar ekki 2 orða setningar 2 ára. Skortur á ímyndunarleik 2,5 ára. Minnkuð vöðvaspenna á öllum aldri. Áhyggjur af sjón á öllum aldri. Áhyggjur af heyrn á öllum aldri. Slakt augnsamband á öllum aldri. Tafla I. Dæmi um helstu áfanga í taugaþroska. Tafla II. Frávik í þroskaferli barna. greina og stiga heilablæðingar og afleiðingar þeirra. Heilarit eru hjálpleg við greiningu floga og til stigunar heilakvilla nýbura.1 Ítar legar erfðarannsóknir eru í boði og geta þær greint erfðabreytileika hjá barninu og gefið okkur nýjar upplýsingar um ástæður frávika í taugaþroska þess. Ýmsar blóð­ og þvag rannsóknir geta gefið mikilvægar upplýsingar í orsakagreiningu, svo sem skjald kirtilspróf, mælingar á kreatín kínasa, ammóníum, mjólkursýru, úrea og mælingar á ýmsum niðurbrotsefnum í blóði og þvagi sem gætu bent til frávika í efnaskiptum barnsins. Í sumum tilvikum gæti einnig verið gagnlegt að skoða nánar mænuvökva einstaklings.6, 27 Þegar grunur vaknar um frávik í tauga­ þroska þarf að gera ítarlegar mælingar á þroska, atferli, aðlögunarfærni og líðan barnsins. Slík athugun fer yfirleitt fram í nánasta umhverfi barnsins. Í mörgum til fellum er það sálfræðingur á vegum leik­ eða grunnskólakerfisins sem fram­ kvæmir slíka athugun. Ef þörf krefur er barninu vísað áfram í frekari athuganir sem krefjast þverfaglegrar teymisvinnu og samvinnu mismunandi stofnana. Þar má helst nefna Þroska­ og hegðunarstöð, sem býður upp á 2. stigs þjónustu, og Ráð­ gjafar­ og greiningarstöð, sem býður upp á 3. stigs þjónustu. Þá eru til ýmis stöðluð og hálfstöðluð próf, greiningarviðtöl og matslistar til að meta vitsmunaþroska, aðlögunar færni, einkenni á einhverfurófi, hegðun og líðan.1 Þegar niðurstöður úr þessum rannsóknum liggja fyrir er yfirleitt komin heildstæð mynd á frávik barnsins en þó liggur ekki alltaf fyrir læknisfræðileg skýring. Þess ber að geta að með vaxandi þekkingu í erfðalæknisfræði er oftar hægt að greina orsakir fyrir frávikum í taugaþroska.28 Hreyfiþroski Hreyfifærni barna tekur miklum framförum á fyrsta aldursárinu. Nýfædd börn sýna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.