Voröld - 01.11.1948, Page 8

Voröld - 01.11.1948, Page 8
Síldarverksmiðjan í Örfirisay rís nú sem óSast upp. Þessi bygging er flugskýli frá Keflavík, sem rifið var niður og flutt til Reykjavíkur. ið mótfallinn því, að Örfirisey væri tekin undir síldarverk smiðju. Menn sögðu, að út- sýn mundi eyðilögð, eyjaii eyðilögð, ólykt mundi berast yfir bæinn. En það kom ekkert málimu við, hvað Eeykvíkingar héldu um þetta mál. Þeir vildu ræða það í fegrunarfé laginu, en borgarstjó.ri er for maður þess, og félagið hefur sofið vært síðan á stofnfund inum. Reykvíkingar skrifuðu greinar gegn þessum verk- smiðjustað og smidu dagblöð unum. En það var búið að ,,tala við“ ritstjórana. Morg unblaðið birti lofgrein um verksmiðjuna, en neitaði for manni Slysa'varnafélagsins um grein gegn verk.smiði- unni. Vísir og Þjóðviljinn neituðu einnig um rúm i'yrit slíkar grainar, en Alþýðu blaðinu fannst það hneyksli, ef þessar raddir fengju ekk, að koma fram. Og það er hneyksli. að hagsmuraklík- iur skuli geta keflað þrjú af stærstu dagblöðum lands’ns Kveldúlfur cg borgarstjó' inn fóru sínu fram, og bygg- ing verksmiðjunnar í Örfir- isey var hafin. Reykvíkingar 8 sáu, að það þýddi ekki að fárast um það frekar, og þeir hættu að tala um málið. En einn maður neitaði að gefast upp. Það var Ólafur Hvann- dal, prentmyndameistari. — Hann hefur gefið út litprent- an pésa, þar sem hann ræðst gegn verksmiðjubyggingunni í Örfirisey. „Örfirisey er eins og lítið barn, sem Reykjavík á. Nú á að fórna því fyrir hagsmiuni örfárra manna“, skrifaði Ólafur, í lok ritgerð Frú Guðrún Brunborg. arinnar segir Ólafur: ,,Fljót- ið ekki soíandi að feigðarósi, svo að nafni höfuðborgar okkar verðj ekki breytt úi Reykjavík í Grútarvík“. Horegur í litum Við Breiðuvík í Berumlhé- raði, skammt sunnan við Osló, bjó hamingjuBÖm fjölskylda, — heimilisfaðirinn Salomon Brunborg og kona hans, Guð- rún Bóasdóttir Brunborg frá Stuðlum í Reyðarfirði. Þau íttu fjögur börn, eina dóttur >g þrjá syni. Þeirra elztur var Dlafur, vasfcur piltur og vel l-efinn, og stundaði ihann mám /ið verzlunarháskólann í Osló. Hann hafði ymdi af siglmgum, o-g hafði smíðað sér bát, sem hann lék sér í á Oslóarfirði. Þegar Noregur var hernuan- inn, vaknaði ættjarðarást Ól- afs og (hatur á kúgurunum. Hann var þá liðlega tvítugur, og leið ekki á löngu, þar til ’iann var orðinn foringi angra manna í nágrenninu, þjálfaði þá og annaðist rit- stjórn að leynilegu blaði, sem Frh. á 23. síðu. VORÖLD

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.