Voröld - 01.11.1948, Qupperneq 13
listir
Symfóniuhijómsveit'Reyjíjavlkur unöir stjórn ör. victors von Urbantschitsch.
Beethoven og Bíbob
Tónl'istarlíf , Reykjavíkur
hefur verið auðugt undanfarin
ár, -en tónlistarunnendur eru
þó ekki fyllilega ánægðir enn.
Þeir vilja aneira, ,og það, sem
er efst á óskalista þeirra, er
syjnfóníuhljómsyeit. I fyrra-
vetur var komið á fót Sym-
fóníuhljómsveit Reykjavíkur
og 'hélt hún þrjó hljómleika,
suuna endurtekna. I hljóm-
sveitinni voru um 40 hljóð-
færaieikarar, og var þetta al-,
þjóðleg svæit, eins og venju-
lega er í slíkum hljómsveitum,
hvar sem þær eru. Auk Islend-
inganna voru í henni Þjóð-
verjar, Austurríkismenn,
Dani, Breti og menn méð
sænskt og fcínverskt blóð í
æðum sínum. En tilraunin
þótti takast vel, fólkið var á-
nægt og vongott.-
Hljómsveitin mun nú vænt-
anleg'a hefja æfingar þessa
V O R Ö L JD
dagana, þrátt fyrir óteljandi
erfiðleika, sem hún ó við að
stríða. Þótt 'hér sé marg't á-
gætra hljóðfæraleikara, vant-
ar tilfinnaniega sum hljóð-
færi, sem ómissandi eru í
hljómsveitina, til dæmis blást-
urshljóðlfærin. Ur þessu ræt-
ist vonandi smátt og smátt,
og er til dæmis von á þýzkum
trompétleikara innan skamms,
sém vonaiidi v>erður liðtækur
maður.
Versti Þrándur í Götu
hljómsveitarinnar er þó sá
gamli erkifjandj alls menning-
arlífs, peningarnir. Margir af
hljóðfepralefkurum okkar
hafa lífsviðurværi sitt af því
að leika fyrir dansi \ kaffihús-
um. Þeir hlaupa frá Mozart
undir stjórn Abrahams í bí-
bob á saxófón og þaðan í
þj óðlög útvarpshlj ómsveitar-
innar. Árangurinn af slíkum
vinnuskilyrðum er sá, að
hljóðfæraleikararnir • geta
ekki lagt mikinn tíma í æf-
ingar og hljómieika án þess
að fá greidd laun. Þegar þeir
fást til að setjast í ólaunaða
hljómsveit, mæta þeir illa á
æfingum, eins og von er.
Það er mörgum Ijóst, að
við svo búið má ekki standa.
Eina lausnin er symfóníu-
hljómsveit, sem getur greitt
meðlimum sínurn fyrir störf
þeirra, og hefur ráð á að fá
þá menn erlendis, sem ekki
eru til hér. Frumvarp til laga
um slíka hljómsveit var lagt
fyrir alþingi í- vor, en náði
ekki afgreiðslu. Samkvæmt
því á að leggja 25 aura skatt
á hvern aðgöngumiða kvik-
myndahúsa, samtals um 600
þús. kr. á ári. Síðan á Sym-
íónruhljómsvéil íslands að'
sjá útvarpinu og' Þjóðleikhús-
inu fyrir hijómleikum og auk
þess1 að halda almenna hljóm-
leika.
Frh. á 23. siðu.
13