Voröld

Ukioqatigiit

Voröld - 01.11.1948, Qupperneq 19

Voröld - 01.11.1948, Qupperneq 19
Hinn nýi svipur Nýja tízkan, eða réttara sagt gamla tízkan, sem hefur verið endurvakin síðustu tvö ár, hefur þegar fest rætur, og það ekki síður í Reykjavík en París og New York. Nú mun ekki vera sniðið það pils, að ekki ná'i spönn niður fyrir hné og víddin slík, að fimm böm gætu falið sig í hverju pilsi. íslenzkar konur bafa fylgzt með þessari „nýju tízku“ eins og öðru, s-em hafðarmeyjun- um í París, Lon-don og New York dettur í 'hug. En athugul kona þarf ekki að ráfa lengi um Austurstræti á sunnudegi tii þess að sjá, að ísl-enzku stúlkurnar htafa ekki allar skilið nýju tízkuna til hlítar. Það er ekki nóg að síkka gömlu pilsin eða hafa þau nýju nægilega víð. Bretar kalla þetta ekki ,nýju tízkuna' eins og við gerum venjulega, þeir kall-a það ,nýja svipinn', af því að svipur 'konunnar hefur nú gerbreytzt. Það er ekk’i nóg að breyta sniði kjól- anna, konan þarf að tileinka sér hinn nýja svip. VORÖLD Mæður þeirra telpna, sem nú spóka sig í Austurstræt'i, muna vel eftir stúlkunum eftir fyrri heiimsstyrjöldina. Það var þá tízka, að vera sem sléttust og tálguðust og kjól- amir gáfu konunum þann svip. Á árun-um fyrir seinni styrjöldina var þetta breytt. Þá voru grannar mjaðmir og blómlegur brjóstsvipur það, s-em karhnennimir gutu helzt augimum til. Nú er svipurinn enn breyttur. Nú eru það mj-aðmimar, sem allt snýzt um, og mittið, sem verður að vera eins mjótt og hægt er. Myndirwar hér að ofan sýn-a okkur, hvemi'g ung tízkumær býr sig unidir að fara í spari- fötin. Hún -er, eins og sést á fyrstu myn;dinni,, ósköp venju- leg í vextinum. En svo byrjar ballið: Mynd nr. 2: Mjaðmapúð- arndr settir á. Þeir eru búnir til úr baðmull og hanga í fyr- irferðarlitlu belti. Mynd nr. 3: Tiu centimefra breitt „korsett“, igert úr sterku en teygj'anlegu efni. Það sér um mittissvipinn (eftir því sem hægt er). Mynd nr. 4: Vítt millipils er nauðsynilegt til þe-ss að fylla út Mna miklu' vídd á pilsinu. Á fimmtu myndinni -er ungfrúin tilbúín og bíður eftir hermn- um, (ef hann hefur þá ekki beðið eftir henni -alkn tí-m- ann). Blankers-Koen í vandræðum Hollenzka frúin Blankers- Koen er í vandræðum. Hún h-efur samið við kveníþrótta- samband Ástralíu um að koma þangað í vetur (sumar þar) og keppa við ástralskar stúlkur. Maðurinn hennar fær að koma með, þar sem hann er þjálfari hennar. En hvað á að g-era við börnin? Ástralska samban-dið er í efa um það, hvað reglur um áhu-gamenn og atvinnumexm í íþróttum segja um þetta- atr- iðlv Þar mun ekki vera á- kvæði um böm keppenda, og nú er það óútkljáð mál, hvort frúin mi’ssir áhugamannarétt- indi sín, ef ástralska sam- bandið greiðir ferðakostnað bamanna. 19

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.11.1948)
https://timarit.is/issue/437622

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.11.1948)

Iliuutsit: