Fjarðarfréttir - 04.07.2024, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
Fimmtudagur 4. júlí 2024 | 7. tbl. 22. árg. Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði
Finndu okkur á
www.fjardarfrettir.is | vefblad.fjardarfrettir.is
sumar
fylgstu með okkur!
útsala
BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI
FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983
HRAUNHAMAR.IS
SÍMI: 520-7500
Hádegistilboð
alla virka daga
frá 11:30 - 14:00
Val á milli tveggja rétta,
nýjir réttir í hverri viku!
Bjór á krana eða rauðvíns/
hvítvínsglas hússins
Happy Hour Tikka MasalaVöfflukaffi
Kaffi & vaffla
blað allra Hafnfirðinga
www.errea.is
NÆSTA BLAÐ
fimmtudaginn
22. ágúst
skiladagur efnis og
auglýsinga er 19. ágúst
Sæktu fyrir
snjallsíma!
fyrir iPhone og Android
GJÖF TIL ÞÍN
Um 4.600 manns hafa skráð
sig á undirskriftalista þar sem
staðsetningu á borteigum
Coda Terminal verkefnisins er
mótmælt. Segir á undir skrift a
listanum að óvissa ríki um
árangur og afleiðingar verk
efnisins á íbúa í bænum og
náttúrufar. Er skorað á bæjar
stjórn að hverfa frá áform
unum eða í það minnsta leggja
ákvörðun um áframhaldandi
verkefni í íbúakosningu. Hef
ur listinn verið opinn á Island.
is í rúman hálfan mánuð þegar
þetta er skrifað. Carbfix, sem
stendur fyrir verkefninu,
opnaði upplýsingasíðu á
Facebook þar sem íbúar geta
lagt fram fyrirspurnir og sótt
upplýsingar um verkefnið.
Fullbyggð mun Coda Termi
nal dæla niður allt að þremur
milljónum tonna af CO2
árlega. Aðeins 480 hafa skráð
sig á þá síðu.
Umhverfismatsskýrsla sem
á að meta hugsanleg áhrif er nú
í auglýsingaferli og getur fólk
gert athugasemdir við um
hverfismatsskýrsluna í gegn
um Skipu lags
gátt eigi síðar
en á morg un,
föstudaginn 5.
júlí.
4.600 mótmæla staðsetningu
á borteigum og vilja íbúakosningu
Mynd sem á að sýna mögulegt útlit borteigs.
M
yn
d:
C
ar
bf
ix