Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 4
Verðlaunakrossgáta nr. 58.
Lárétt: 1. Leikur, 4.
Ýkjur, 7. Tré, þlf. 10. Slár,
11. Gæfuleysi, 12. Gras,
14. Eldstæði, 15. Hlaupa,
17. Fræðir, 18. Heimsk-
ingjans, 19. Angar, 22.
Svipan, 25. Ósoðnar, 28.
Vandur að virðingu, 30.
Ekki málgefin, 31. Sjá,
32. Keyrsluhæf, 33. Værð-
arsvefn, 34. Tein, 37. Pen-
ingar, 40. Neita, 43. Treg-
ar, 45. Bjálfinn, 48.
Skrambi, 49. Hámuðu, 50.
Stjórna, 51. Liðamótin,
52. Heiðafuglar, 53. Holta-
fuglinn, 54. Heldra fólk,
55. Bíta.
Lóðrétt: 1. Skúf, 2. Tröllkona, 3.
Batnar, 4. Æstari, 5. Illvíg, 6. Ræflar,
7. Gremst. 8. Spræka, 9. Strá, 13.
Gand, 16. Hverfa, 20. Misþyrma, 21.
Lífsskilyrðin, 22. Karlmannsnafn, ef.,
23. Sýna ástleitni, 24. Hríðarmugga,
25. Versna, 26. Huldufólk, 27. Magrar,
29. Keyra,' viðt.h., 35. Á kirkju, 36.
Námsmaðurinn, 38. Furða, 39. Skítugt,
40. Leikfang, 41. Tæpa, 32. Hrein ló,
43. ílát, þolf., 44. Unglingsár, 46. Kjána,
47. Lykta.
Sendið lausnir fyrir 25. ágúst n. k.
X. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls.
2. verðlaun: Einn af eldri árgöngum
Bergmáls.
Lærlingnum í járnsmiðjunni var
skipað af verkstjóra, að smíða sér
hamar. Lærlingurinn glímdi við þetta
allan daginn, en tókst ekki að smíða
sér hamar, þannig að nokkur mynd
væri á, svo að hann ákvað að skjótast
út og kaupa hamar, án þess að verk-
stjórinn vissi af því.
Morguninn eftir stakk hann ham-
arshausnum í smiðjuna, til þess að
ekki sæist að hann var nýr. Síðan
sýndi hann verkstjóranum gripinn.
Verkstjórinn skoðaði hamarinn í krók
og kring og sagði síðan: „Þetta er
fjandi gott hjá þér, karl minn. Það er
bezt að þú smíðir 50 slíka.“
★
2