Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 4

Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 4
Verðlaunakrossgáta nr. 58. Lárétt: 1. Leikur, 4. Ýkjur, 7. Tré, þlf. 10. Slár, 11. Gæfuleysi, 12. Gras, 14. Eldstæði, 15. Hlaupa, 17. Fræðir, 18. Heimsk- ingjans, 19. Angar, 22. Svipan, 25. Ósoðnar, 28. Vandur að virðingu, 30. Ekki málgefin, 31. Sjá, 32. Keyrsluhæf, 33. Værð- arsvefn, 34. Tein, 37. Pen- ingar, 40. Neita, 43. Treg- ar, 45. Bjálfinn, 48. Skrambi, 49. Hámuðu, 50. Stjórna, 51. Liðamótin, 52. Heiðafuglar, 53. Holta- fuglinn, 54. Heldra fólk, 55. Bíta. Lóðrétt: 1. Skúf, 2. Tröllkona, 3. Batnar, 4. Æstari, 5. Illvíg, 6. Ræflar, 7. Gremst. 8. Spræka, 9. Strá, 13. Gand, 16. Hverfa, 20. Misþyrma, 21. Lífsskilyrðin, 22. Karlmannsnafn, ef., 23. Sýna ástleitni, 24. Hríðarmugga, 25. Versna, 26. Huldufólk, 27. Magrar, 29. Keyra,' viðt.h., 35. Á kirkju, 36. Námsmaðurinn, 38. Furða, 39. Skítugt, 40. Leikfang, 41. Tæpa, 32. Hrein ló, 43. ílát, þolf., 44. Unglingsár, 46. Kjána, 47. Lykta. Sendið lausnir fyrir 25. ágúst n. k. X. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. 2. verðlaun: Einn af eldri árgöngum Bergmáls. Lærlingnum í járnsmiðjunni var skipað af verkstjóra, að smíða sér hamar. Lærlingurinn glímdi við þetta allan daginn, en tókst ekki að smíða sér hamar, þannig að nokkur mynd væri á, svo að hann ákvað að skjótast út og kaupa hamar, án þess að verk- stjórinn vissi af því. Morguninn eftir stakk hann ham- arshausnum í smiðjuna, til þess að ekki sæist að hann var nýr. Síðan sýndi hann verkstjóranum gripinn. Verkstjórinn skoðaði hamarinn í krók og kring og sagði síðan: „Þetta er fjandi gott hjá þér, karl minn. Það er bezt að þú smíðir 50 slíka.“ ★ 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.