Bergmál - 01.08.1955, Side 17

Bergmál - 01.08.1955, Side 17
1955 B E R G M Á L C ARLOS THOMPSOTS Hann er geðþekkur og viðkunnanlegur náungi þessi Carlos Thompson, entla er hann í hópi þeirra kvikmyndaleikara í Hollywood, sem nú eru í hvað mestri framför og áliti. — Fyrsta stór-hlutverk hans var í mynd sem heitir „Freisting- in“ og leikur Lana Turner þar á móti honum. Hann er ættaður frá Argentínu og á all-langan leikferil að haki í heimalandi sínu, þótt hann virðist nú ætla að setjast að í Hoilywood, en þangað er hann fluttur ásamt móður sinni og tveim systrum, og sagt er að hann lifi rólegu lífi. Áhugi hans fyrir leiklist er mjög mikill, en þó hefir hann kannski enn mciri áhuga fyrir að gerast rithöfundur, því að hann hefir samið tvær skáldsögur, sem út hafa komið og er sagður vera með þá þriðju á leiðinni. 15

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.