Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 17

Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 17
1955 B E R G M Á L C ARLOS THOMPSOTS Hann er geðþekkur og viðkunnanlegur náungi þessi Carlos Thompson, entla er hann í hópi þeirra kvikmyndaleikara í Hollywood, sem nú eru í hvað mestri framför og áliti. — Fyrsta stór-hlutverk hans var í mynd sem heitir „Freisting- in“ og leikur Lana Turner þar á móti honum. Hann er ættaður frá Argentínu og á all-langan leikferil að haki í heimalandi sínu, þótt hann virðist nú ætla að setjast að í Hoilywood, en þangað er hann fluttur ásamt móður sinni og tveim systrum, og sagt er að hann lifi rólegu lífi. Áhugi hans fyrir leiklist er mjög mikill, en þó hefir hann kannski enn mciri áhuga fyrir að gerast rithöfundur, því að hann hefir samið tvær skáldsögur, sem út hafa komið og er sagður vera með þá þriðju á leiðinni. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.