Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 26

Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 26
KVIKMYNDASAGA Heillandi — viðburðarík — ástarsaga. E YÐIMERKUR HERDEILDIN Eftir Marcel de Grave Það sem áður er komið: Poul Lartal kapteinn í frönsku Út- lendingaherdeildinni fer með herflokk til að leita að Omar Ben Kalíf, en er þá gert fyrirsát og liði hans gereytt. Sjálfur særist hann hættulega, en er þá bjargað af ungri stúlku, sem hjúkr- ar honum og skilur hann því næst eftir þar sem leitarmenn Útlendinga- herdeildarinnar finna hann og flytja hann til bækistöðva sinna. Síðar slæst hann í fylgd með Plevko, gömlum Her- sveitarmanni, undir leiðsögn arabisks manns, sem fylgir þeim um leynistíg inn í Iraouenfjallgarðinn, þar sem þeir koma að lokum að fagurri borg og er Lartal leiddur fyrir foringja borgar- innar, sem nú gengur undir nafninu Si Khalil, en er í raun og veru gamall Herdeildarmaður. — Ungur, mentaðar- gjarn maður að nafni Crito hyggst ná völdum í þessari friðsömu borg með því að giftast Morjana, en Si Khalil, faðir hennar, vonar að Lartal komi í veg fyrir það með því að giftast Mor- jana sjálfur. Fyrstu nóttina í leyni- borginni læðist launmorðingi inn í svefnherbergi Lartals. Eitt andartak brá fyrir áhyggjusvip á andliti Critos. En svo létti yfir honum á ný. Því að bumburnar boðuðu honum það, að nú væri Útlendingaherdeild- in að nálgast þá gildru, sem hann hafði búið henni. Hann hraðaði sér niður á torgið og lét þegar þeyta orustulúðra. Ridd- arar þustu nú að úr öllum átt- um, og nokkrum mínútum síðar lagði. heill herflokkur af stað. Si Khalil horfði á þetta allt úr glugganum ásamt dóttur sinni. „Ég hefi brugðizt þér Morj- ana og kapteini Lartal. Ég vildi að ég hefði nú aðstöðu til þess að grípa inn í, bara að ég hefði 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.