Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 28

Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 28
 B E R C, M Á L ÁG Ú ST þarna voru gripu nú einnig til vopna og hröðuðu sér því næst að opna alla fangaklefana. Lartal sagði þeim Plevko og Morjana hvað hann hyggðist fyrir í fáum orðum og snaraðist því næst út úr fangageymslunni og hélt til herbergis Critos. Hann hafði réttilega gizkað á, að einhver myndi vera þar á verði. Sá sem þar sat var svart- ur á brún og brá, mjög feitur, gamall hermaður, auðsjáanlega heljarmenni að burðum, en hann ranghvolfdi augunum af skelfingu er Lartal þusti inn í herbergið. Lartal miðaði á hann byssunni og skipaði hon- um að kalla alla varðmennma saman á hallartorginu. Lartal horfði út um glugga Si Khalil á fylgjendur Critos, er þeir söfnuðust saman á torginu. Gamli maðurinn, stoltur og fullur baráttuhugs, greip gamla herdeildarriffilinn sinn, en Morjana hélt sig fast að hlið Lartals. Hann fann að hún titr- aði af æsingi og ákafa en ekki var hún hrædd. Tíu hermenn, sem Lartal gat treyst stóðu hér og þar í varð- turnum hallarinnar. „Leggið niður vopnin,“ hróp- aði Lartal til hermannanna, sem nú höfðu safnazt fyrir á torginu. Þeir vissu ekkert hvaðan á sig stóð veðrið og lituðust um í allar áttir með rifflana reiðu- búna, ef þeir skyldu sjá eitthvert skotmark, en nú buldi við kúlnahríð rétt yfir höfðum þeirra. Þetta reyndist nægileg að- vörun. Hermennirnir köstuðu nú frá sér vopnum og réttu upp hendurnar og brátt höfðu fylgj- endur Si Khalil hópast út á torgið og hirt vopnin, en rekið alla fangana inn í fangaklefana. Lartal gaf sér ekki tíma til að bíða og sjá hvernig þessu lykt- aði, hann vissi það að hann mátti engan tíma missa, ef honum ætti að takast að ná yfir til fjallanna og í gegnum leynistíginn í tæka tíð til þess að bjarga herdeild- inni frá algjörum ósigri. Messa- oud hafði þegar söðlað hestana og Si Khalil, þótt gamall væri', krafðist þess að fá að köma með og nokkrum mínútum síðar héldu nokkrir tugir manna af stað í fylgd með Lartal. Morjana veifaði til þeirra, er þeir lögðu af stað og brosti hug- hreystandi þótt hún væri með tárin í augunum. En augnatillit Paul Lartals kapteins gaf henni endurnýjaðan styrk og trú á það að allt myndi fara vel. Þeir fóru eins hratt yfir og 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.