Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 59

Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 59
Bergmál 1955 Henni varð litið á David. Hann virtist vera rólegur eins og hann átti að sér, en hún sá það að hann hélt svo fast um armana á stóln- um að hnúar hans hvítnuðu. ,,Toni fór aftur til herdeildar sinnar í Þýzkalandi og ég fékk atvinnu sem læknir. Hann var vanur að skrifa mér reglulega einu sinni í viku, og í eitt skipti tókst honum að fá tíu daga frí og koma heim. En svo, um það bil þrem mánuðum eftir að við trúlofuðumst, þá skriíaði hann mér og sagðist vera í einhverjum vandræðum og jaínframt sagðist hann vilja slíta trúlofun okkar. Hann sagði ekki berum orðum hver þessi vandræði voru, sem hann hafði lent í, en það mátti lesa milli línanna, að það væri eitthvað í sambandi við aðra stúlku. Ég sendi honum trúlofunarhringinn í bréfi, og ég skal viður- kenna það að ég var hræðilega döpur og niðurbrotin yfir þessu. Ég gat ekki farið að grátbiðja hann að skipta um skoðun og auk þess, jæja, ég tók þá afstöðu að grafa mig í starf mitt og reyna að gleyma honum. En svo alllöngu síðar þá fékk ég aftur bréf frá honum.“ Christine talaði nú lægra en áður. „Ég sá það strax að það var ekki rithönd Tona utan á bréfinu, þótt nafn hans sem sendanda stæði utan á því og á einu horni umslagsins var skrifað: /„Opnist aðeins eftir dauða minn.“ Þetta var hræðilegt reiðarslag. J'aínvel nú, svona löngu síðar, gat hún séð sjálfa sig, er hún opnaði bréfið með titrandi fingrum, og hún mundi glöggt hversu henni hafði íundizt blóðið storkna í æðum sér er hún las bréfið. David sat þögull og horfði á borðið fyrir framan sig. „Það er ekki margt sem ég hefi við þessa frásögn að bæta,“ sagði Christine. „Bréfið kom frá Austur-Berlín og var aðeins nokkrar línur. Tony hafði skrifað þetta bréf sama dag og hann skrifaði hitt bréfið, þegar hann sleit trúlofun okkar. Hann sagði í þessu bréfi, að þetta bréf myndi ég aðeins fá eftir að hann væri dáinn, því að hann skildi það eftir í vörzlu manns, sem hann treysti fullkomlega og myndi senda mér það að sér dánum. Hann sagði mér að hann elskaði m,ig ennþá og að hann hefði ekki slitið trúlofun okkar vegna þess að það væri önnur stúlka í spilinu, heldur af öðrum ástæðum, sem hann gæti ekki sagt mér frá.“ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.