Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Síða 7

Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Síða 7
ÁVA R P ÞÓRÐAR REYKDALS formanns Skíða- og skautafélags Hafnarfjarðar Ég ætla hér aðallega að minnast fáum orðum á það áhugamál liatnfirzkra íþróttamanna, sem mér stendur næst, en það er skíðaíþróttin, og þá eink- um bygging skíðaskálans. Allt frá stofnun Skíða- og skautafélags Hafnar- ljarðar hefur það verið takmark þess félagsskapar að koma sér upp skála til að vera í um helgar, eða hvenær sem menn hefðu tækifæri til að dveljast upp til ljalla og njóta skíðaíþróttarinnar í hinu heilnæma fjallalofti. Þeir, sem kynnzt hafa skíða- íþróttinni hér um slóðir, vita, að þá fyrst er liægt að njóta skíðanna og fjallanna til fulls, þegar mað- ur hefur einhvern skála til að vera í. Ég er ekki nærri nógu skáldlegur til að geta gefið nokkra lutgmynd um allar þær ánægjustundir, sem hægt er að njóta upp til fjalla (jalnvel þótt það sé rign- ing), en því ættu allir, sem geta, að kynnast af eigin raun . Því miður hefur fátæktin harnlað framgangi þessa máls allt of lengi, en nú á síðastliðnu vori var svo komið, að stjórn S. S. H. fannst fram- kvæmd þessa máls ekki mega dragast lengur og var jrví ákveðið að ráðast í byggingu skála. Fyrirsjáanlegt var, að S. S. H. gæti ekki ráðizt í skálabyggingu án þess að fá til Jress styrk. Stjórnin snéri sér því til íþróttabandalags Hafnari jarðar sannazt á „Haukum“. Til átaka á ný er þeirra kjörorð, Jrar til sigrar vinnast. Það er von mín og ósk til handa „Haukum", að Jreir nái Jrví marki, er ]>eir hafa sett sér, að vera ávallt í fylkingarbrjósti íþróttamanna og vinni sigra sína með drengskap, bæjarfélagi og föður- landi til sóma. Starfstími „Hauka“ er að vísu ekki langur, en þessi starfstími hefur veitt Jreim Jrekk- ingu, lærdóm og reynslu í íþróttamálum. „Haukar“ eru nú sem fyrr fullvissir um ]>að, að Jreir verða á hverjum tíma að leggja fram alla starfskrafta sína til þess að ná settu marki í íþróttagreinum sínum, og [>;í mun auðvelt að sigrast á Jreim örðugleikum, er til sigra liggja. Til hamingju mð 15 ára starfsafmæli „Hauka“. og baðst aðstoðar J>ess við styrkbeiðni til bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar. í. B. H. tók vel undir J>essa beiðni, en beindi þeinr tilmælum til stjórn- ar S. S. H., að S. S. H. beitti sér fyrir Jrví að sam- eina alla þá krafta, sem áhuga kynnu að hafa á skálabyggingu, til Jress að ekki yrði hætta á, að fleiri færu að ráðast í skálabyggingu samtímis, og kostnaðurinn dreifðist á sem flesta. Enda er það augsýnilegt, að einn skáli muni nægja Hafnfirð- ingum á næstunni. Árangur Jressara umleitana varð síðan sá, að við góðar undirtektir Hauka og Fimleikafélags Hafn- arfjarðar var ákveðið að þessi þrjú félög réðust í sameiginlega skálabyggingu. I. B. H. sótti síðan um styrk til bæjarstjórnarinnar fyrir hönd þessara aðila, og fékk sú umsókn svo góðar undirtektir, að loforð fékkst strax um styrk að upphæð kr. 15.000,00, sem greiðast skal, þegar skálinn er kominn upp. Að svo komnu rnáli var strax hafizt lianda um að leitast fyrir um stað fyrir skálann. Urðu allir aðilar sammála um, að skálanum skyldi valinn góður staður í Hveradölum, skammt frá skála Skíðafélags Reykjavíkur. Öllum, sem hafa séð staðinn, ber saman um, að hann sé í alla staði hinn ákjósanlegasti. Ég hef fram að Jressu aðeins talað um skálann sem skíðaskála af eðlilegum ástæðum, en ]>að er langt frá [>ví, að notkun hans þurfi eingöngu að miðast við skíðaíþróttina. Umliverfi lians er ein- mitt ágætlega til þess fallið, að einnig sé legið þar við að sumri til. Framan við skálann eru egoslétt- oo ar grundir, þar sem prýðilegt er að iðka hvers- konar útiíþróttir, auk þess sem fjöllin í kring eru girnileg til fróðleiks á fögrum sumardegi. Því rniður urðu ýmsir örðugleikar á útvegun staðarins J>ví valdandi, að ekki var hægt að hefja vinnu við skálann fyrr en komið var fram á haust, A F M Æ L I S 15 L A Ð H A U K A 7

x

Afmælisblað Hauka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælisblað Hauka
https://timarit.is/publication/1975

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.