Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Síða 10

Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Síða 10
Guðsveinn Þorbjörnsson: HAUKAR 15 ÁRA í. Ef rita skyldi um þróun íþróttalífsins hér í þessum bæ, myndi sú þróun sýna oss ljóslega, að fyrstu íþróttafélögin, sem skyldn hefja íþróttirnar til vegs og virðingar, lifðu skamman tíma. Það var eins og mara lægi yfir öllu félagslífi fyrir 15 árum síðan, og það þótti þá víst ekki neinum tíð- indum sæta, er 13 drengir á fermingaraldri, sem þá voru innan vébanda K.F.U.M., konm sarnan Jr. 12 apríl 1931 í þeinr tilgangi að stofna með sér íjrróttafélag. Drengirnir, senr komu saman þennan dag í húsi K.F.U.M., voru þessir: Óskar A. Gíslason, Karl Auðunsson, Jens Sveinsson, Þórður Guð- björnsson, Jóhannes Einarsson, Flelgi Vilhjálms- son, Sigurgeir Guðnrundsson, Magnús Kjartans- son, Jón Halldórsson, Bjarni Sveinsson, Hall- grímur Steingrímsson, Nikulaj Grímsson og Geir Jóelsson. Létu þessir drengir rita nöfn sín í fundargjörða- bók félagsins, og var félagið þar nreð fornrlega stofnað. Á Jressunr fundi gerðist fátt annað, nenra það, að Sigurgeir Guðmundsson skýrði frá Jrví, að hann og tveir aðrir drengir úr Jressunr hóp hefðu farið á fund Jóels Ingvarssonar, sem þá og enn er leiðandi nraður K.F.U.M. hér í bæ o<f var unr eitt skeið góður íjrróttamaður. Hvatti Jóel Jrá til að stofna með sér félagið, og nrun Jrað Irafa verið góð uppörvun fyrir lrina ungu drengi. Á Jressum fundi var kosin stjórn, og voru þessir kosnir: Karl Auðunsson form., Sigurgeir Guð- mundsson gjaldkeri, Hallgrímur Steingrímsson ritari, Bjarni Sveinsson varaform. og Nikulaj Grímsson nreðstjórnandi. Á næsta fundi, sem haldinn var nokkrum dög- um síðar, kom í ljós, að félagsmenn höfðu mestan áhuga á því að iðka hlaup. Var æfingatími ákveð- inn, og tóku allir þessir drengir þátt í Jressunr náði inn nreð almennum samskotum bæjarbúa kr. 927,53 frá 17. júní — 400,00 frá Framsókn — 300,00 Alls kr. 1627,53 Ég man að stærsta peningagjöfin var frá Bj. Bjarnasyni skólastjóra, er gaf kr. 50,00, enda var hann einn áhugasamasti íþróttafrömuður í Jress- um bæ og afar hjálpsamur okkur íþróttamönnum. Var svo íþróttavöllurinn fullgerður og vígður 1. ágúst 1920 með ýmsum íþróttasýningum og ræðuhöldum. Ágóðinn af íþróttasýningunni 1. ágúst varð kr. 323,77. Var Jrar með fjárliagshliðinni borgið. Þess skal Jró getið, að Helgi Guðmundsson, Melshúsum, lánaði okkur hús, þar sem gátum skipt um föt. Viðhald vallarins var á næstu 5 árum Jrannig: 1921 kr. 263,00 ’22 - 600,00 ’23 - 289,00 ’24 - 260,00 ’25 - 49,00 Þessir penningar voru tekjur af leikmótum og skemmtunum, er félögin stóðu fyrir. Af Jressu má sjá, að í þá daga þurfti íjrróttafólk mikið á sig að leggja ekki síður en nú. Nú er íþróttavöllur Hafnarfjarðar 25 ára og annar völlur lrefur ekki verið til fyrir hafnfirzka æsku, að því undanteknu, að nú upp á síðkastið hefur verið lagfært íþróttasvæði á Hörðuvöllum, sem Jrví miður er til lítilla bóta. Nú er það krafa íjrróttafólks þessa bæjar til lræjarstjórnar, að byrj- að verði á að byggja fullkomið íþróttasvæði í Víði- stöðum fyrir hafnfirzka æsku, og Jreim peningum er ekki á glæ kastað, sem varið er til íjrróttastarf- semi í bænum, því þá mun hraust, djörf og Jrrótt- mikil æska byggja Hafnarfjörð. Með ósk um að þetta takist kveð ég lrlaðið og óska Knattspyrnufé- laginu Haukum góðs gengis á framtíðarbraut- inni. Megi það færa Hafnfirðingum heim marga glæsilega sigra. )0 Al’MÆLISBLAÐ H A U K A

x

Afmælisblað Hauka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælisblað Hauka
https://timarit.is/publication/1975

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.