Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Blaðsíða 18
Sigurbjörn Þórðarson:
KNATTSPYRNAN
I.
Knattleiks mun fyrst vera getið í sögum forn
Rómverja, og í írskum hetjusögum frá 7.-8. öld
er hans einnig getið. Til Bretlandseyja mun hann
hafa borizt með Rómverjum mjög snemma á öld-
um, en þaðan breiðist hann svo út í allar áttir.
Jafnvel meðal Eskimóa á Grænlandi nær hann
að skjóta rótum. Til Grænlands mun leikurinn
hafa borizt í byrjun 17. aldar með brezkum hval-
veiðimönnum, senr stunduðu veiðar á þeim árum
r norðurhöfum.
Þá er hans einnig víða getið í fornsögum vor-
unr, svo senr í Egilssögu, Grettissögu og víðar.
Til dæmis er frá því sagt, að Skallagrímur Kveld-
úlfsson hafði háð knattleik sér til skemmtunar
með mönnum sínunr á völlunum við Hvítá og
víðar.
Það gefur að skilja, að knattleikur fornmanna
nrun hafa verið mjög frábrugðinn knattleikjunr
vorra daga að ytra fornri og hætti, en samt sem
áður er kjarni og uppistaða leiksins hin sama. Þá
snerist leikurinn um knöttinn eins og nú, þannig
að skipt var liði og var sigurinn í því fólginn að
koma knettinum út fyrir ákveðna merkilínu, sem
dregin var við báða enda leikvallarins. Knöttur-
inn var úr tré, og var hann ýmist sleginn nreð
knatttré, kastað á nrilli manna eða jafnvel spyrnt.
Annað fornr leiksins, sem þó er skyldara liand-
knattleiknum, var hnútukastið. Flestir kannast
við kvæði Grínrs Thomsen um Goðmund á Glæsi-
völlum. Þar brotnuðu hausar og blóðið flaut unr
storð undan hnútukasti veizlugestanna, og brosti
þá Goðmundur kóngur. En Jrað hefur víðar en á
Glæsivöllum hlaupið fullmikið kapp í .leikinn, og
lrrottaskapur og harka því orðið einkennandi fyr-
ir hann.
Leikurinn verður því óvinsæll, og nær ekki al-
nrennri útbreiðslu meðal fólksins. Knattleikur
fornmanna lrefur nú greinzt í nrargar tegundir
knattleika, og einn þeirra er knattspyrnan. Á Eng-
landi er vagga þessa leiks, og þar verður Jrroska-
braut hans bezt rakin.
Hvað eftir annað er leikurinn bannaður á Eng-
landi, í fyrsta sinn árið 1314 af Edward II. Breta-
konungi og oft síðan af eftirkomendunr hans í
veklisstóli. Einnig snýst brezka kirkjan gegn lron-
um, nreðal annars vegna Jress, að prestum þótti
hann draga of úr kirkjulegum áhuga unga fólks-
ins, en báru Jrví einnig við, að leikurinn væri villt-
ur og siðspillandi.
Á skipulagsuppdrætti bæjarins er rþróttasvæði
ætlaður staður í Víðistöðurn. Það ertt framtíðar-
óskir Hauka, að Jrar rísi upp fyrirnryndar rjrrótta-
svæði, þar sem æskulýður [ressa bæjar getur æft
þær íþróttir, senr lrann lrefur löngun til, að [rar
rísi upp stórt og gott íþróttahús og að Sundlaug
Hafnarfjarðar, senr er risin upp í námunda við
Víðistaði, verði yfirbyggð. Það eru því nriður
ólrrekjanlegar staðreyndir, að fyrir Hauka eru
Jrau skilyrði, senr fyrir hendi eru, alveg ófull-
nægjandi.
Það getur verið, góðir telagar, en til ykkar vil
ég síðast beina orðunr nrínurn, — að stjórn Hauka
kalli á ykkur áður en langt ttm líður til rneiri
átaka en nokkru sinni fyrr, og Jrá veit ég, að þið
bregðist vel við, eins og þið lrafið svo oft gert
áður.
Srðasta ósk Hauka er Jressi: að félaginu sé Jrað
fært, að bjóða Jreinr kennara, senr það ræður í
þjónustu sína, svo viðunanleg lífskjör, að hann
sé eingöngu kennari þess og kerrrri meðlimum lé-
lágsins, jafnt koniurr sem körlunr, allt árið þær
íþróttir, senr félagar liafa hug á að iðka.
18
AFMÆLISBLAÐ HAUKA