Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Page 26

Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Page 26
Rut Guðmundsdóttir: F erðasaga til Vestmannaeyja 1945 Sumarið 1945 bauð Knattspyrnufélagið Týr í Vestmannaeyjum handknattleiksflokki kvenna úr Haukum að keppa á þjóðhátíðinni þar. Lagt var af stað að nrorgni 2. ágúst með áætl- unarbifreið frá Hafnarfirði og voru þátttakendur 10 stúlkur, auk þess 5 piltar úr stjórn Hauka, senr var boðið á hátíðina. Þegar að Stokkseyri kom, var báturinn, sem átti að flytja okkur til Eyja, ókonr- inn og notuðunr við því tækifærið á meðan beðið var eftir bátnunr til þess að fá okkur að borða. Er báturinn konr, var allur farangur settur unr borð, og síðan fóru farþegar að konra sér fyrir, en jreir voru margir. Fornraður bátsins skipaði öllu kvenfólki að fara í „kojur“, Jrví vont þótti í sjó- inn. Sunrar stúlkurnar voru heldur tregar til þess, íslandsmeistarar innanhúss i II. fl. i handknattleik 1945 efnin yrðu látin ganga undir próf. Þá myndi skap- ast betra samræmi unr reglur leiksins og nryndi þá hverfa ágreiningur, sem oft hefur Jrví miður konr- ið fyrir. Handknattleikur er það fögur og skemmtileg íþrótt, ef lrann er rétt og vel leikinn, að það er nauðsynlegt að hlúa að lronunr, svo að hann skipi Jrað sæti nreðal íþrótta okkar, sem hann verðskuldar. en Jrá byrsti sá ganrli sig og taldi það ekki hyggi- legt að kvenfólk réði á sjó. Mun flestum víst liafa Jrótt nóg unr að sjá hinn harða svip formannsins, en þó var eins og glettnin skini úr hinu veður- barða andliti þessa gamla sævíkings. Var nú lialdið af stað og gekk ferðin til Eyja seint, en slysalaust. Skipverjar á „Gísla Johnsen“, en svo lreitir báturinn, eiga nú víst ekki alltaf sjö dagana sæla á Jressunr ferðum. Margir voru þungt haldnir af sjóveiki og urðu skipverjar alltaf að vera á Jrönunr til lrjálpar okkur, þessunr aumingja „landkröbbum". Er konrið var til Eyja var Jrar fyrir nrúgur og margmenni, þar á nreðal stúlkur úr Tý. Vorum við allar kunnugar Jreinr, senr lröfðu konrið til Hafnarfjarðar sumarið áður. Fylgdu Týs-stúlkurnar okkur upp í Gagnfræða- skólann, en þar áttunr við að búa, en piltarnir aft- ur á nróti í Barnaskólanum. Höfðunr við eitt herbergi til unrráða og var þar öllu vel fyrir kom- ið, og var okkur ekki látið skorta neitt. Við stúlkurnar vorunr Jrreyttar eltir ferðina, en sanrt fórunr við að laga okkur til, því okkur var boðið á dansleik unr kvöldið. Við vorunr mjög stutta stund á dansleiknum, Jrví keppa skyldi daginn eftir. Þjóðhátíðardagurinn rann upp, veðrið var ekki senr bezt, en samt var lrátíðarblær yfir öllu, alls- staðar blöktu fánar, og allir voru í hátíðaskapi. Eftir hádegið hófst hátíðin inni í Herjólfsdal og var dalurinn allur fánunr skreyttur. Margt var til skenrnrtunar, en seinni hluta dagsins kepptunr við við stúlkurnar úr Þór og Tý og töpuðum með 4:1. Þetta var fjörugur og skemmtilegur leikur, þrátt fyrir rigninguna. Vestnrannaeyjastúlkurnar eru snöggar í hreyfingum og var undravert, Irve gott vald Jrær Iröfðu á knettinum í slíkri rigningu. Var sjáanlegt, að þær höfðu æft vel. Hinsvegar vantaði okknr bæði miðframherja og franrvörð, 26 HAUKAR

x

Afmælisblað Hauka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælisblað Hauka
https://timarit.is/publication/1975

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.