Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.10.2019, Síða 6
6
Hjálparstarf kirkjunnar þakkar stuðninginn
REYKJAVÍK
A. Margeirsson ehf
ARGOS ehf-Arkitektastofa Grétars og
Stefáns
Arkís arkitektar ehf
Auglýsingastofan ENNEMM
Á.K. Sjúkraþjálfun ehf
Áltak ehf
Árbæjarapótek ehf
Ásar - Ellen Ingadóttir, löggiltur dómtúlkur
og skjalaþýðandi
B&B gluggatjaldahreinsun ehf
Barnalæknaþjónustan ehf
BBA/Legal ehf
Berserkir ehf
BG pípulagnir ehf
Bifreiðaverkstæðið Armur
Bíl - Pro ehf
Bílahöllin-Bílaryðvörn hf
Bílasalan Heimsbílar ehf
Bílasmiðurinn hf
Bjarnar ehf
Blómabúðin Hlíðablóm
Bókabúðin Sjónarlind
Bónstöðin hjá Jobba ehf
Brúskur hársnyrtistofa
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins
BSI bifreiðaverkstæði ehf
Danfoss hf
Danica sjávarafurðir ehf
Dokkan, þekkingar- og tengslanet
www.dokkan.is
Dýralæknastofa Reykjavíkur ehf
E.T. hf
Eðalbílar ehf
Eðalflutningar ehf
Eðalklæði ehf
Efling stéttarfélag
Eignamiðlun ehf
Eignaumsjón hf
Endurskoðun og reikningshald ehf
Endurskoðun og reikningsskil hf
Ernst & Young ehf
Eyesland gleraugnaverslun
Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag skipstjórnarmanna
Fiskafurðir-umboðssala ehf
Fjárhald ehf
Fjárstoð ehf
Fossberg ehf
Fótaaðgerðastofan frískir fætur
Fótóval ehf
Freska Seafood ehf
Fylgifiskar ehf
Gagarín ehf
Garðs Apótek
Garðsauki ehf
Gáski sjúkraþjálfun ehf
GB Tjónaviðgerðir ehf
Geotek ehf
Nassaazi Margaret er gömul ekkja sem hefur fyrir sjö barnabörn-
um að sjá í sveitinni í Rakaíhéraði í Úganda. Foreldrar barnanna
eru látnir af völdum alnæmis en HIVsmit er hvergi algengara í
Úganda en í héraðinu. Öll 12 börn Margaret og makar þeirra
eru látin úr sjúkdómnum sem hefur verið sérlega skæður í fiski-
þorpinu sem Margrét býr í.
Margaret og barnabörnin hennar eru ein af þeim sjö fjölskyld-
um sem hafa síðustu 20 mánuði fengið múrsteinshús til að búa
í, 4000 lítra vatnstank fyrir regnvatn við hlið hússins, eldaskála
og kamar. „Nú er ég ekki hrædd við regnið, “ sagði Margaret að-
spurð um hverju það hefði breytt fyrir hana að fá múrsteinshús.
„Nú má rigna fyrir mér, þakið heldur okkur þurrum og flugunum
úti“, sagði hún.
Margaret lýsti ánægju með geiturnar fimm sem hún fékk en hún
reisti að eigin frumkvæði skýli yfir þær, hefur hafið ræktun og nú
eru geiturnar orðnar sex að tölu. Margaret ræktar maís á akr-
inum en aðalvandamál hennar er að flóðhestar koma stundum
upp frá vatninu og eyðileggja uppskeruna. Margaret fléttar líka
mottur til drýgja tekjurnar. Það tekur hana einn mánuð að klára
eina mottu og fyrir hana fær hún pening sem dugar til dæmis
fyrir þremur kg af maísmjöli sem er helsta fæða heimilisins.
Hjálparstarf kirkjunnar og grasrótarsamtökin RACOBAO hafa
starfað með HIVsmituðum, alnæmissjúkum, eftirlifendum þeirra
og munaðarlausum börnum í héruðunum Rakai og Lyantonde
í Úganda frá árinu 2001.
Margaret stendur hér í dyragætt gamla kofans en þakið var að
mestu horfið í maí síðastliðnum.
Margaret fléttar mottur til að drýgja tekjurnar. Fyrir andvirði
einnar mottu fær hún þrjú kg af maísmjöli sem er undirstaða
fæðu fjölskyldunnar.
„Nú má rigna
fyrir mér“