Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.10.2019, Side 10
10
Hjálparstarf kirkjunnar þakkar stuðninginn
GARÐABÆR
Apótek Garðabæjar
Engilbert ÓH Snorrason tannlæknastofa sf
Fagval ehf
Garðabær
Garðasókn
Geislatækni ehf - Laser þjónustan
Hagráð ehf
Hannes Arnórsson ehf
Hjallastefnan ehf
Hreyfimyndasmiðjan
Loftorka Reykjavík ehf
Oliner System Iceland ehf
Samhentir
Úranus ehf
Vélsmiðja Þorgeirs ehf
Vörukaup ehf, heildverslun
Öryggisgirðingar ehf
HAFNARFJÖRÐUR
Aflhlutir ehf
Barak.is
Barkasuða Guðmundar ehf
Betri Bygging ehf
Bókhaldsstofan ehf
Dverghamrar ehf
Eldvarnarþjónustan ehf
Essei ehf
Fjarðargarðar ehf
Fjarðarmót ehf
Flúrlampar ehf
Gröfuþjónusta Grafa og grjót ehf
Gunnars mæjónes ehf
H. Jacobsen
Hafnarfjarðarhöfn
Hagstál ehf
Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð
Ingvar og Kristján ehf
Íshestar ehf
Kona Tískuverslun
Krossborg ehf
Kæling ehf
Lava Hostel
Lögafl - lögmannsstofa
Milli hrauna, heimilismatur
Opal Sjávarfang ehf
Pálmar Sigurðsson
S.G múrverk ehf
Smyril Line Ísland ehf
Teknís ehf
ThorShip
Trefjar ehf
Úthafsskip ehf
Útvík hf
Verkalýðsfélagið Hlíf
Vélsmiðjan Kofri ehf
REYKJANESBÆR
Benni pípari ehf
Bókhalds- og rekstrarþjónusta
Gunnars Þórarinssonar
DMM Lausnir ehf
Á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt fimmtudaginn 17. októ-
ber stóð EAPN á Íslandi fyrir morgunverðarfundi á Grand Hotel
í Reykjavík um tengsl milli fátæktar og matarsóunar. Meðal
spurninga sem leitað var svara við er hvort við getum nýtt mat
sem gengur af á annan hátt en að gefa hann fátækum í poka
og hvort og hvernig nýting afgangsmatvæla geti leitt til frekari
farsældar fyrir samfélagið í heild.
Fundarstjóri var Sigfús Kristjánsson, fulltrúi Biskupsstofu í stjórn
EAPN á Íslandi. Frummælendur voru Rakel Garðarsdóttir, stofn-
andi Vakandi, samtaka sem berjast gegn sóun á matvælum,
Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar, Kristín
Ólafsdóttir fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar og Hildur
Oddsdóttir, fulltrúi Pepp Ísland.
Meðal þess sem kynnt var eru Wefood - verslanir með afgangs-
mat sem Hjálparstarf kirkjunnar í Danmörku rekur. Fyrsta
verslunin var opnuð árið 2016 en nú er í bígerð að opna fjórðu
búðina enda hafa búðirnar notið mikilla vinsælda í Danmörku.
Sjálfboðaliðar halda starfinu uppi að mestu leyti og allur ágóði
rennur til hjálparstarfs meðal fólks í fátækustu samfélögum
heims.
EAPN á Íslandi eru regnhlífarsamtök félaga sem berjast gegn
fátækt og félagslegri einangrun á Íslandi. Samtökin eiga aðild
að evrópska tengslanetinu gegn fátækt, European Anti Poverty
Network - EAPN, sem voru stofnuð árið 1990. Lykilatriði í
baráttu EAPN er virk þátttaka fólk sem býr við fátækt. Þannig er
hægt að finna orsakir og vinna að því að útrýma fátækt um leið
og stuðlað er valdeflingu einstaklinga sem við hana búa.
Aðildarfélögin eru Félag einstæðra foreldra, Hagsmunasamtök
heimilanna, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn, Kær-
leiksþjónusta kirkjunnar, Samhjálp, Sjálfsbjörg, Velferðarsjóður
Suðurnesja og Öryrkjabandalag Íslands.
Hægt er að hafa samband við EAPN á Íslandi með því að senda
póst á eapn@eapn.is.
Hjálparstarf kirkjunnar í Danmörku, Folkekirkens Nødhjælp, opnaði fyrstu Wefood - verslun með afgangsmat árið 2016. Nú versla yfir
60.000 manns daglega í Wefoodbúðum á Amagerbrogade og Nørrebrogade í Kaupmannahöfn en þar halda sjálfboðaliðar starfinu
uppi að mestu leyti.
Best fyrir?
- Morgunverðarfundur um fátækt
og matarsóun á alþjóðlegum
baráttudegi gegn fátækt