Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.10.2019, Blaðsíða 11
11
EÖ Raf ehf
Fasteignasalan Stuðlaberg ehf
Ístek ehf
Lyfta ehf
M² Fasteignasala & leigumiðlun
Maron ehf
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Nesraf ehf
PA hreinsun ehf, hreingerningarþjónusta
Pulsuvagninn í Keflavík
Reiknistofa fiskmarkaða hf
Renniverkstæði Jens Tómassonar
Reykjanesbær
Rétt sprautun ehf
Rörlagningamaðurinn ehf
Rörvirki sf, Lúðvík Gunnarsson
Skólar ehf
Tjarnagrill
TM Bygg ehf
Toyota Reykjanesbæ
Vísir, félag skipstjórnarmanna á
Suðurnesjum
Örk ehf
GRINDAVÍK
Einhamar Seafood ehf
Hópsnes ehf
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf
Vísir hf
Þorbjörn hf
SANDGERÐI
Bylgja Dröfn Jónsdóttir
Fiskmarkaður Suðurnesja hf
Verk- og tölvuþjónustan ehf
Vélsmiðja Sandgerðis ehf
GARÐUR
Aukin Ökuréttindi ehf
Leikskólinn Gefnarborg
Páll Bragason ehf
Suðurnesjabær
MOSFELLSBÆR
Álgluggar JG ehf
Fagverk verktakar sf
Hestaleigan Laxnesi
Ístex hf
María Norðdahl
Mosfellsbakarí
Nonni litli ehf
Útilegumaðurinn ehf
vinilparket.is
HVALFJARÐARSVEIT
Hvalfjarðarsveit
AKRANES
Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar
Bílver, bílaverkstæði ehf
Galito veitingastaður
Meitill - GT Tækni ehf
Smurstöð Akraness sf
Vitundarvakning á sér nú stað um nauðsyn umhverfisverndar og
um það að hér á Íslandi er mikil matar- og fatasóun. Hjálparstarf
kirkjunnar tekur þátt í umhverfisvernd með því meðal annars að
taka við notuðum fatnaði frá almenningi og koma honum áfram
til þeirra sem á þurfa að halda. Fyrst og fremst er þörf fyrir hlýj-
an vetrarfatnað og -skó á allan aldur og kyn. Fatnaðurinn þarf að
vera heill, hreinn og tilbúinn til notkunar þegar fólk kemur með
hann.
Það er öflugur hópur sjálfboðaliða sem aðstoðar fólk sem kemur
til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir notuðum fatnaði á þriðjudögum
klukkan 10:00 – 12:00 og annar frækinn hópur sjálfboðaliða
mætir á miðvikudögum og tekur notaðan fatnað sem borist
hefur upp úr pokum og töskum, flokkar hann og setur í hillur.
Sjálfboðaliðar Hjálparstarfsins segjast fá mikið út úr starfinu og
samverunni hver við annan.
Á starfsárinu 2018 – 2019 sóttu 495 einstaklingar og fjölskyldur
sér notaðan fatnað hjá Hjálparstarfinu, sumir komu oftar en einu
sinni en sjálfboðaliðar aðstoðuðu fólk í alls 756 skipti við að finna
fatnað við hæfi. Flestir komu í kringum jól og áramót eða um
253 einstaklingar og fjölskyldur.
Sífellt fleiri einstaklingar í hælisleit og annað fólk sem er nýkomið
til landsins leitar til Hjálparstarfsins eftir fatnaði en fólk fætt á Ís-
landi er í miklum minnihluta þeirra sem sækjast eftir þeirri þjón-
ustu. Má leiða líkum að því að íslenskar fjölskyldur leiti frekar til
stórfjölskyldu og vina um notaðan fatnað en að fólk sem hér er
tímabundið eða nýsest að hafi ekki það tengslanet að leita til.
Endurnýting á fatnaði
hefur margfalt gildi
Hjálparstarf kirkjunnar tekur á móti heilum og hreinum fatnaði alla virka daga klukkan 8 – 16. Á þriðjudögum klukkan 10 – 12 er
hægt að nálgast fatnað endurgjaldslaust á lager Hjálparstarfsins að Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.
Skrifstofa og lager Hjálparstarfs kirkjunnar eru að
Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík, nánar tiltekið á neðri hæð
Grensáskirkju en gengið er inn að neðanverðri kirkjunni.