Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.10.2019, Page 13

Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.10.2019, Page 13
13 Húnaþing vestra BLÖNDUÓS Blönduósbær Húnavatnshreppur Skagabyggð Vilko ehf SKAGASTRÖND Marska ehf SAUÐÁRKRÓKUR Bókhaldsþjónusta KOM ehf Dögun ehf Efnalaug og þvottahús VARMAHLÍÐ Akrahreppur Skagafirði AKUREYRI Baldur Halldórsson ehf Baugsbót ehf, bifreiðaverkstæði Bílapartasalan Austurhlíð Byggingarfélagið Hyrna ehf Endurhæfingarstöðin ehf Enor ehf Fasteignasalan Byggð Ferðaskrifstofa Akureyrar ehf Félag verslunar- og skrifstofufólks Fóðurverksmiðjan Laxá hf Geimstofan ehf, auglýsingastofa Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf- www.rettarholl.is Gróðrarstöðin Sólskógar ehf Grófargil ehf Hagvís ehf Hlíð hf Hlíðarskóli Hnýfill ehf Húsprýði sf Höldur ehf, bílaleiga Íslensk verðbréf hf KG sendibílar Kollgáta Arkitektur Kraftar og afl ehf Ljósco ehf Lögmannshlíð lögfræðiþjónusta ehf Norlandair ehf Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf Rafmenn ehf Raftákn ehf - Verkfræðistofa Rakara- og hárstofan Kaupangi Rakarastofa Akureyrar ehf Sjúkrahúsið á Akureyri Skóhúsið - Bónusskór Skútaberg ehf Steypustöð Akureyrar ehf Steypusögun Norðurlands ehf Timbra ehf, byggingarverktaki Veitingastaðurinn Krua Siam Ösp sf, trésmiðja DALVÍK Ektafiskur ehf „Hvað hefur áhrif á sjálfstraust þitt?,“ spurði Anna Steinsen þjálfari frá fyrirtækinu KVAN þegar hún ræddi við SMShóp Hjálparstarfs kirkjunnar þann 3. október síðastliðinn. KVAN sérhæfir sig í að styðja við ungt fólk jafnt sem fullorðna svo það geti virkjað hæfileika sem í þeim býr. Konurnar í valdeflingarhópnum Stattu með sjálfri þér (SMS) nefndu ýmsa þætti sem hafa jákvæð áhrif á sjálfsmyndina og þar með sjálfstraustið. Jákvæð samskipti og góð heilsa, hreyfing og útivera voru nefnd en það sem upp úr stóð þótti að fá hrós fyrir vel unnið verk eða góða ástundun. Anna nefndi að ekki væri hægt að hafa stjórn á ytri þáttum eins og hegðun og framkomu annarra en að sérhver manneskja hefði val um eigin viðhorf og viðbrögð við aðstæðum og áreiti. „Það er frábært þegar við höfum einhvern í lífi okkar sem hrósar okkur og hlúir að okkur en það er dýrmætt að geta verið sinn eigin peppari og tala við sjálfa sig eins og við góða vinkonu,“ sagði Anna. Hún sagði að góð sjálfsmynd og þar með gott sjálfstraust væru grundvöllur fyrir þrautseigju og því væri nauðsynlegt að huga að sjálfsmyndinni og hlúa að henni. Verkefnið Virkni til farsældar – Stattu með sjálfri þér er verkefni sem hóf göngu sína í febrúar 2018. Markmið þess til tveggja ára eru að þátttakendur, konur sem eru utan vinnumarkaðar, fái bætt sjálfsmynd sína og aukna trú á eigin getu, að þær styrki tengslanet sitt til að koma í veg fyrir félagslega einangrun og að þær eflist í foreldrahlutverkinu. Konurnar hittast á fimmtudögum yfir vetr- artímann undir handleiðslu félagsráðgjafa Hjálparstarfs kirkjunn- ar en velferðarráðuneytið styrkir starfið. Anna Steinsen frá KVAN hélt líflegan fyrirlestur um tengsl sjálfsmyndar, sjálfstrausts og þrautseigju fyrir SMShóp Hjálparstarfs kirkjunnar þann 3. október síðastliðinn. „Vertu þinn eigin peppari!“

x

Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar
https://timarit.is/publication/1939

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.