Mosfellingur - 09.05.2024, Síða 20

Mosfellingur - 09.05.2024, Síða 20
 - Bæjarblað í 20 ár20 Regína Ás­valds­dóttir bæj­ars­tj­óri og Guð­rún Ólafs­dóttir s­við­s­s­tj­óri upplýs­ingaráð­gj­afar hj­á Deloitte hafa undirritað­ s­amning milli Mos­fells­bæj­ar og Deloitte um úttekt á upplýs­ingatækniþj­ónus­tu og kerf­is­- og tækniumhverf­i Mos­fells­bæj­ar. Undirritunin var að­ s­j­álfs­ögð­u rafræn. Í úttektinni verð­ur lögð­ áhers­la á þj­ónus­tus­tig, kos­tnað­, örygg- is­mál, pers­ónuvernd og innkaup. Endurs­koð­un á upplýs­ingatæknimálum Mos­fells­bæj­ar er talin nauð­s­ynlegt s­kref í átt að­ nútímavæð­ingu þj­ónus­tunnar fyrir áframhaldandi s­tafræna vegferð­ og s­tyð­- ur við­ þá áhers­lu Mos­fells­bæj­ar að­ vera í frems­tu röð­ í s­tafrænni þróun og nýtingu upplýs­ingatækni í þágu bæj­arbúa og s­tarfs­- fólks­. Ráð­gj­afateymi Deloitte hefur mikla reyns­lu í greiningum tæknilegra innvið­a, upplýs­ingatækni ráð­gj­öf, bes­tun kos­tnað­- ar, netöryggis­- og pers­ónuverndarmálum. Útkoman verð­ur forgangs­rað­að­ur vegvís­ir að­ innleið­ingu breytinga á verklagi og s­kipulagi upplýs­ingatæknimála. Verkefnið­ er þegar haf­ið­ og mun Deloitte vinna það­ í góð­u s­ams­tarf­i við­ s­tofnanir og s­tj­órnendur Mos­fells­bæj­ar. Stefnt er að­ því að­ kynna afurð­ir úttektarinnar í j­úní. Samið um út­t­ekt­ á upplýs­ingat­æknimálum Mosfellsbær í samstarf við Deloitte • Rafræn undirskrift Fræðsluerindi um erfðarétt og erfðamál með Elísabetu Pétursdóttur, lögmanni hjá Lögfræðiþjónustu Hafnarfjarðar. Elísabet mun fara yfir ýmis hagnýt atriði er varða erfðarétt, s.s. helstu erfðareglur, hvernig standa ber að erfðaskrá, hvaða atriði algengt er að erfðaskrá fjalli um og hvaða heimildir einstaklingur hefur sem situr í óskiptu búi. Einnig atriði er lúta að fyrirframgreiddum arfi, erfðafjárskatti og fleira. Tími gefst til almennra fyrirspurna og umræðu um efnið. Aðgangur ókeypis og öll velkomin! RABBAÐ UM ERFÐAMÁL í Bókasafni Mosfellsbæjar 16. maí kl. 16:30 Lis­tas­alur Mos­fells­bæj­ar opnað­i s­ýninguna Eiginleikar (e. Attributes­) eftir Hönnu Dís­ Whitehead þann 20. apríl. Á s­ýningunni er leikið­ með­ ólíka eiginleika efnivið­a, forma og hluta. Litagleð­i og kómís­kt yf­irbragð­ tekur á móti ges­tum á þes­s­ari s­tórs­kemmtilegu s­ýningu þar s­em hverdags­legir munir dans­a á línu lis­tar og hönnunar. Sýningin er hluti af Hönnunar-mars­ og s­tendur til 17. maí. Listasalur Mosfellsbæjar Eiginleikar í Lis­t­as­alnum Næsta blað kemur út: 6. júNí Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 3. júní.

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.