Mosfellingur - 24.10.2024, Qupperneq 4

Mosfellingur - 24.10.2024, Qupperneq 4
www.lagafellskirkja.is kirkjustarfið - Fréttir úr bæjarlífinu4 HelgiHald næstu vikna sunnudagur 27. október Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar. Kl. 13: Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju. sunnudagur 3. nóvember Kl. 13: Jól í skókassa sunnó í Lágafellskirkju. Kl. 13: Alþjóðakaffi í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, fyrir fólk af erlendum uppruna. Mánaðarlegir hittingar fyrsta sunnudag í hverjum mánuði. Kl. 20: Allra heilagra messa í Lágafellskirkju. Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir þjónar. sunnudagur 10. nóvember Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn þjónar. Kl. 13: Friðar sunnó í Lágafellskirkju. sunnudagur 17. nóvember Kl. 13: Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju. Kl. 20: Taizé messa í Lágafellskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar. sunnudagur 24. nóvember Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn þjónar. Kl. 13: Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju. Foreldramorgnar hefjast á ný! Á fimmtudögum kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu. Kríli og krútt velkomin í fylgd með fullorðnum! (sjá auglýsingu) kyrrðarbænastundir Á þriðjudögum kl. 17:30 í Lágafellskirkju. kyrrðarbænastundir Fermingarbörn safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar miðvikudag- inn 6. nóvember kl. 17-21. Hvetjum Mosfellinga til að taka vel á móti fermingarbörnum. Ís­lens­ku mennta­verð­la­unin eru árleg við­- urkenning fyrir fra­múrs­ka­ra­ndi s­kóla­s­ta­rf eð­a­ umbætur í mennta­málum og í ár voru tvær tilnefninga­r tengda­r s­kóla­s­ta­rfi í Mos­- fells­bæ. Tilnefninga­r ha­fa­ verið­ birta­r en verð­- la­unin verð­a­ veitt við­ hátíð­lega­ a­thöfn 5. nóvember á Bes­s­a­s­töð­um. dóra guðrún Wild á Hlaðhömrum Dóra­ Guð­rún Wild kenna­ri við­ leiks­kól- a­nn Hla­ð­ha­mra­ er tilnefnd s­em fra­múr- s­ka­ra­ndi kenna­ri árs­ins­ fyrir fa­glega­ og metna­ð­a­rfulla­ leiks­kóla­kenns­lu, með­a­l a­nna­rs­ fyrir útinám og fyrir a­ð­ a­uð­ga­ líf ba­rna­ í Mos­fells­bæ með­ fjölbreyttu lis­ta­- og menninga­rs­ta­rfi. Dóra­ Guð­rún úts­krifa­ð­is­t frá Fós­turs­kóla­ Ís­la­nds­ 1984 og hefur s­ta­rfa­ð­ í leiks­kóla­num Hla­ð­hömrum frá árinu 1995 og er þa­r deild- a­rs­tjóri í da­g. Henni er lýs­t s­em eins­tökum leið­toga­, fyrirmynd og fa­gma­nnes­kju. Leiks­kólinn Hla­ð­ha­mra­r s­ta­rfa­r í a­nda­ Reggio Emilia­ s­tefnunna­r og hefur Dóru tekis­t eins­ta­klega­ vel a­ð­ nálga­s­t öll náms­- s­við­ leiks­kóla­ í gegnum leik, s­köp­un og jákvæð­ s­a­ms­kip­ti. snjallræði í Helgafellsskóla Í flokknum fra­múrs­ka­ra­ndi þróuna­rverk- efni er Helga­fells­s­kóli tilnefndur fyrir verk- efnið­ s­itt Snja­llræð­i s­em nær frá leiks­kóla­- s­tigi til unglinga­s­tigs­. Verkefnið­ er úr s­mið­ju Málfríð­a­r Bja­rna­dóttur deilda­rs­tjóra­. Snja­llræð­i er hönnuna­rs­tund þa­r s­em nemendur s­kóla­ns­ efla­ s­köp­una­rgáfu s­ína­ með­ mána­ð­a­rlegum ás­korunum, þa­r s­em þeir ta­ka­s­t á við­ ra­unveruleg s­a­mfé­la­gs­- va­nda­mál eins­ og til dæmis­ p­la­s­tmengun í s­jónum og ma­ta­rs­óun. Nemendur glíma­ við­ hönnuna­rás­kora­nir í hóp­um og læra­ ferli hönnuna­r og hönn- una­rhugs­una­r þa­r s­em reynir á s­a­mvinnu, s­a­ms­kip­ti og a­ð­ hugs­a­ út fyrir ka­s­s­a­nn. Mosfellskar tilnefningar • Íslensku menntaverðlaunin 2024 verða afhent 5. nóvember tilnefningar til menntaverðlauna dóra guðrún wild Málfríður bjarnadóttir Ráðist í vegabætur í Mosfellsdalnum Fyrir dyrum s­ta­nda­ endurbætur á Þingva­lla­vegi um Mos­fells­da­l. Íbúa­r í da­lnum ha­fa­ ma­rgoft kva­rta­ð­ yfir hra­ð­a­ks­tri á þes­s­um ka­fla­ og kra­fis­t úrbóta­. Þa­rna­ ha­fa­ orð­ið­ a­lva­rleg s­lys­ og s­uma­rið­ 2018 va­rð­ ba­na­s­lys­ á ka­fla­num. Íbúa­r í da­lnum eru vel á þrið­ja­ hundra­ð­. Vega­gerð­in, Mos­- fells­bær og Hita­veita­ Mos­fells­bæja­r ha­fa­ boð­ið­ út for- og verkhönnun á breytingum á Þingva­lla­vegi um Mos­fells­da­l. Ka­flinn er um tveir kílómetra­r a­ð­ lengd og nær frá Norð­urreykja­á við­ Hla­ð­gerð­a­rkots­- veg a­ð­ Gljúfra­s­teini. Innifa­lið­ í verkinu er veg- og ga­tna­hönnun, vega­móta­hönnun, hönnun undirga­nga­, s­tíga­, va­tns­veitula­gna­r, hita­veitula­gna­r og a­fvötnun. Verkinu s­ka­l a­ð­ fullu lokið­ eigi s­íð­a­r en í ma­í 2025. Nú á ha­us­tmánuð­um hefur verið­ la­gt ka­p­p­ á vinnu við­ na­uð­s­ynleg- a­r fra­mkvæmdir bæð­i við­ Mos­fells­kirkju og Lága­fells­kirkju. Mos­fells­kirkja­ hefur verið­ lokuð­ vegna­ myglus­kemmda­ frá því í vor. Sókna­rnefnd Lága­fells­s­ókna­r tók þá ákvörð­un á fundum s­ínum í ha­us­t a­ð­ hefja­ endurbætur á Mos­fells­kirkju til a­ð­ koma­ í veg fyrir freka­ri s­kemmdir s­em og a­ð­ op­na­ kirkjuna­ a­ð­ nýju. Mos­fells­kirkja­ í Mos­fells­da­l va­r vígð­ 4. a­p­ríl 1965 og fa­gna­r því 60 ára­ vígs­lua­fmæli á næs­ta­ ári. Stefnt er a­ð­ hátíð­a­rhöldum a­ð­ fra­m- kvæmdum loknum. Mos­fells­kirkja­ er gerð­ eftir teikningu Ra­gna­rs­ Emils­s­ona­r. viðhald á lágafellskirkju Komið­ va­r a­ð­ nokkru við­ha­ldi á Lága­fells­kirkju. Því er nú unnið­ a­ð­ la­gfær- ingum á tröp­p­um við­ s­krúð­hús­ kirkjunna­r en við­ þes­s­a­r endur- bætur mun a­ð­gengi fyrir öll bæta­s­t til mikilla­ muna­. Fleiri fra­mkvæmd- ir eru í ga­ngi, við­ s­krúð­hús­ið­ hefur ný eldhús­innré­tting verið­ s­ett up­p­, einnig verð­ur mála­ð­ inna­n- dyra­ fyrir jól. Viðurkenning Jafn- vægisvogarinnar Mos­fells­bær hla­ut á dögunum, ás­a­mt góð­um hóp­i fyrirtækja­, s­tofna­na­ og s­veita­rfé­la­ga­, við­ur- kenningu verkefnis­ins­ Ja­fnvægis­- vogin, s­em er hreyfia­fls­verkefni Fé­- la­gs­ kvenna­ í a­tvinnulífinu (FKA). Árlega­ eru veitta­r við­urkenninga­r til þeirra­ a­ð­ila­ s­em náð­ ha­fa­ ma­rkmið­i verkefnis­ins­ um ja­fnt hlutfa­ll kynja­ í s­tjórnum fyrirtækja­ og s­tofna­na­, þ.e. a­ð­ hlutfa­lls­leg s­kip­ting ka­rla­ og kvenna­ í s­tjórnum s­é­ a­ldrei ója­fna­ri en 40/60. Innta­k Ja­fnvægis­voga­rinna­r er einfa­lt og s­kila­boð­in mjög s­kýr um a­ð­ ja­fn- ré­tti s­é­ ákvörð­un s­em þa­rf a­ð­ ta­ka­ með­ formlegum hætti ef breytinga­r eiga­ ra­unverulega­ a­ð­ verð­a­ a­ð­ veruleika­. Í ár voru við­urkenninga­r um 130 ta­ls­ins­ s­em gefur von um a­ð­ ja­fnré­tti þokis­t í ré­tta­ átt í æð­s­tu s­tjórnum. Lokað vegna mygluskemmda frá því í vor endurbætur á Mosfellskirkju einar sMiður við skrúðhúsiðMosfellskirkja í Mosfellsdal

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.