Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Qupperneq 4

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Qupperneq 4
Þriðjudagui* 26. aprí! 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Fréttir . Tónleikar . 7.55 Bæn . 8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar . 8.30 Fréttir . Tónleikar . 9.00 títdráttur úr forustugreinum dagblaðanna . Tónleikar . 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar . Islenzk lög og klassísk tónlist: Averil Williams og Gísli Magnússon leika fjögur íslenzk þjóðlög. Roman Totenberg og hljómsveit leika Rapsódíu nr. 1 eftir Béla Bartók Bartók; Vladimir Golschmann stjórnar. Elisabeth Schwarzkopf, Otto Edelmann, Christa Ludwig o.fl. syngja atriði úr Rósariddaranum eftir Richard Strauss; Herbert von Kara- jan stjórnar. Lamoureux hljómsveitin í París leikur Hafið eftir Debussy; Igor Markevitsch stjórnar. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir . Létt músík: — (17.00 Fréttir). David Carroll og hljómsveit, Peggy Lee, Enoch Light og hljómsveit, Rita Williams kórinn o.fl. leika og syngja. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Hljóðfæraleikur: Laurindo Almeida leikur á gítar og Michael Rabin á fiðlu. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Haukur Þórðarson frá Iieflavík syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. a. „Myndin þín“ eftir Eyþór Stefánsson. b. „Haust'1' eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingaholti. c. „Lóan er komin“ eftir Siguringa E. Hjörleifsson. d. „Hrafninn" eftir Karl O. Runólfsson. e. Þrjú lög eftir Sigvalda Kaldalóns: „Lofið þreyttum að sofa“, „Við sundið“ og „Hún kyssti mig". 20.15 Ferð til Suðurlanda Jóhannes Teitsson húsasmíðameistari segir frá Feneyjum og Róm. 20.55 Þýzk messa eftir Schubert. Kór Sankti Heiðveigar kirkjunnar í Berlín og blásarar úr Sinfóníu- hljómsveit Berlínar flytja. Stjórnandi: Karl Forster. Orgelleikari: Wolfgang Meyer. 21.25 „Timglskin", smásaga eftir Guy de Maupassant Konráð Sigurðsson íslenzkaði. Valur Gíslason leikari les. 21.45 Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó (K376) eftir Mozart. Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Bréf til Hlina“, saga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flytur (1). 22.35 Á vökunni: a. Þýzkar hljómsveitir leika smálög. b. Ian Stewart leikur á píanó gömul lög úr ýmsum áttum. 23.00 A hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir. Tyrone Power les ljóð eftir Byron og úr gamanbálki hans „Don Juan“. 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.