Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 20

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 20
VALLARSTÆ KKANIR Nýr og lengrí völlur á áfK Golfklúbbur Hornafjarðar hefur fengið fjárvcitingu frá bæjaiyfirviildum til að ráðast í stækkun á velli sínum. I kjölfar tilliigu Edwins R. Rögnvaldssonar að breyttum Silfúrnesvelli fékkst viðbótaiiand á Langhólanesi, en núverandi völlur GIIJI liggur á Silfúrnesi. Vinnu- og yfirlitsteikningar Edwins liggja nú fyrir, en þær sýna nýjan 9-holu völl með fjórar holur á Silfurnesi og fimm á Langhólanesi, þar sem hólnii í liafinu verður nýttur til að tengja nesin tvö. A hólmanum verður hyggð ein flöt og teigar lyrir tvær brautir. Átta af brautunum níu munu liggja við sjó. Verkið, sein er unnið í áfongum, hefst í vetur. Ætlunin cr að opna fimm nýjar brautir, sem liggja á viðbótarlandinu, næsta haust og afganginn, sein liggur á Silfúrnesinu, haustið 2003. Þannig verður ávallt mögulegt að leika níu holu hring á meðan framkvæmdir standa yfir. Á myndinni má sjá núverandi 2. flöt á Silfúmesvelli, en fyrsta og önnur brautin verða santeinuð í eina holu, sem verður par 5. Guðlaugur Georgsson, hönnUður breytinganna í Bakkakoti, ráðfærir sig við ýtustjórann Steindór Eiðsson, sem mótaði m.a. 10. flötina hjá Keili. Teikning Guðlaugs Bakkakotsvelli. Nýju 34 -éSJtí-r- að fullgerðum lengst til vinstri. Bakkakotsvöllur Hola Par Lengd 1 4 320 2 5 470 3 3 160 4 5 440 5 4 250 6 3 140 ÞRJAR NYJAR BRAUTIR í BAKKAKOTI Golfklúbbur Bakkakots hefúr lokið við byggingu þriggja nýrra brauta á nýtilkomnu viðbót- arlandi. Brautimar, sem gerðar vom eftir teikningu Guðlaugs Georgssonar, em par 3, 4 og 5. Félagsmönnum GOB var leyfit að Ieika nýju brautimar í tvo daga í ágúst sl., en fyrirhug- að er að opna þær opinberlega næsta vor. I kjölfar þessa ætlar GOB að lengja völl sinn, samkvæmt teikningu Guðlaugs, með því að hafa sex holur þar sem núverandi m'u holu völl- ur klúbbsins liggur og nota síðan nýju brautimar til að fúllkomna m'u holu hring. Þessar framkvæindir munu standa yfir á næstu tveimur ámm. Breytíngar á Hellu fyrir Islandsmót Golfklúbbur Hellu heldur íslandsmótið í höggleik á næsta ári, sama ár og klúbburinn heldur upp á 50 ára afmæli sitt. Þetta ár verð- ur einnig stóraffnæli Golfsambands Islands, sem verður 60 ára. Því er tilefni til hátíðar- halda þegar mótið fer ffam á Strandarvelli. Unnið er að miklurn breytingum að Strönd. Byggingarframkvæmdir eru komnar vel á veg. Búið er að steypa viðbót við gamla bæ- inn Strönd, sem verður klúbbhús GHR ffá og með næsta ári. Húsið hefúr verið klætt og ætti að vera tilbúið í vor. Röð brautanna á vellinum breytist vegna til- komu nýs klúbbhúss. Núverandi 7. braut verður þannig lokahola vallarins. Einnig er verið að ráðast í samninga til að gefa vellin- um andlitslyftingu, teikna hann upp og gera áætlun til fimm eða sex ára. Edwin R. Rögn- valdsson mun gera teikningu að honum og vinna áætlun til fimm eða sex ára, þar sem leitast verður við að ffamkalla sterkari strand- vallaímynd með byggingu fleiri sandgryfja o.s.frv. Þá fyrirhugar klúbburinn að byggja stærra og betra æfingasvæði ásamt æfinga- brautum. Það er því ljóst að ldúbburinn situr ekki auð- um höndum í vetur við undirbúning íslands- móts. Það er ekki á hverjum degi sem klúbb- ur, sem aðeins telur um 80 félagsmenn, held- ur mót af þessari stærðargráðu. Islandsmótið hefur einu sinni áður farið ffam á Strandar- velli, en það var árið 1995. Þá var mótið flokkaskipt og því fjölmennara en á næsta ári. SJQVÁaPALMENNAR 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.