Golf á Íslandi - 01.11.2001, Síða 63

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Síða 63
GOLF Á í S L A N D I Jón Karlsson golfkennari var á dögunum valinn úr hópi sautján umsækjenda til að gegna starfi aðalkennara hjá Skjeberg Golfklubb í Noregi. Þrír norskir lands- liðsmenn og einn atvinnu- maður eru meðlimir í klúbbnum, sem telur um 1.500 manns. Völlur klúbbs- ins er átján holur og verður nýtt klúbbhús tekið í notkun næsta vor. „Þetta er mikill heiður fyrir mig,” segir Jón, en hann segir að þetta sé fyrsta yfirkennarastaðan sem losnar í tvo ár í Noregi. Umsækjendurnir komu m.a. frá Svíþjóð og Englandi. “Eg mun sjá um æfingasvæðið, golfbúðina | og veitingasöluna. Eg mun ráða } til mín tvo aðstoðarmenn í kennsluna. Samningurinn er til þriggja ára og ber ég ábyrgð á allri bóklegri og verklegri kennslu hjá klúbbnum,” segir höfundur Skólagolfs ásamt Jón Karlsson, golfkennari og Magnúsi Birgissyni. Nýtt á íslandi: Verkjastillandi úöi ► Úði sem vinnur tímabundið gegn vöðvabólgu, liðagigt, tognunum og álíka verkjum ► Einnig tilvalið fyrir íþróttafólk * ► Fljótvirkandi kælir, staödeyfir og hrífur um leið ► Óþarfi að nudda þornar fljótt ► Klístrast ekki skemmir ekki fatnað ► Vellyktandi ► Auðvelt í notkun úðið einfaldlega á eymslin Navision vísar þér veginn til vaxtar Eitt er víst, að framtíðin kemur alltaf á óvart. Viðskiptalausn þarf aö gera manni kleift að bregðast skjótt við óvæntum tækifærum til vaxtar. Navision býður viðskiptalausnir frá upphafi til enda og eru þær sérstaklega miðaðar við meöal- stór fyrirtæki í örum vexti. Hægur vandi er aö fjölga notendum og auka gagnaflæði eftir því sem fyrirtækið vex. Allir eiginleikar sem fylgja lausnum frá Navision eru byggðir á nýjustu stöðlunum í greininni - örugg fjárfesting. Hvort sem á að kynna nýja vöru, fara inn á nýjan markað eða taka nýja aðstöðu í notkun kemur næsti þjónustuaðili Navision þér á sporið. Við þekkjum þann vanda sem fylgir örum vexti. Um 120 þúsund viðskipta- menn okkar um veröld víöa hafa notið aðstoðar okkar við að leysa hann. Navision stuðlar að vexti, það sést á heimasíðunni gro w. na vision. com. Söluaöilar Navision Axapta á íslandi eru: Ax hugbúnaöarhús Hugur Landsteinar NAVISION AXAPTA BSMB Ef viðskiptalausnin vex ekki með fyrirtækinu, er hún þá nokkur lausn? 63

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.