Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 63

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 63
GOLF Á í S L A N D I Jón Karlsson golfkennari var á dögunum valinn úr hópi sautján umsækjenda til að gegna starfi aðalkennara hjá Skjeberg Golfklubb í Noregi. Þrír norskir lands- liðsmenn og einn atvinnu- maður eru meðlimir í klúbbnum, sem telur um 1.500 manns. Völlur klúbbs- ins er átján holur og verður nýtt klúbbhús tekið í notkun næsta vor. „Þetta er mikill heiður fyrir mig,” segir Jón, en hann segir að þetta sé fyrsta yfirkennarastaðan sem losnar í tvo ár í Noregi. Umsækjendurnir komu m.a. frá Svíþjóð og Englandi. “Eg mun sjá um æfingasvæðið, golfbúðina | og veitingasöluna. Eg mun ráða } til mín tvo aðstoðarmenn í kennsluna. Samningurinn er til þriggja ára og ber ég ábyrgð á allri bóklegri og verklegri kennslu hjá klúbbnum,” segir höfundur Skólagolfs ásamt Jón Karlsson, golfkennari og Magnúsi Birgissyni. Nýtt á íslandi: Verkjastillandi úöi ► Úði sem vinnur tímabundið gegn vöðvabólgu, liðagigt, tognunum og álíka verkjum ► Einnig tilvalið fyrir íþróttafólk * ► Fljótvirkandi kælir, staödeyfir og hrífur um leið ► Óþarfi að nudda þornar fljótt ► Klístrast ekki skemmir ekki fatnað ► Vellyktandi ► Auðvelt í notkun úðið einfaldlega á eymslin Navision vísar þér veginn til vaxtar Eitt er víst, að framtíðin kemur alltaf á óvart. Viðskiptalausn þarf aö gera manni kleift að bregðast skjótt við óvæntum tækifærum til vaxtar. Navision býður viðskiptalausnir frá upphafi til enda og eru þær sérstaklega miðaðar við meöal- stór fyrirtæki í örum vexti. Hægur vandi er aö fjölga notendum og auka gagnaflæði eftir því sem fyrirtækið vex. Allir eiginleikar sem fylgja lausnum frá Navision eru byggðir á nýjustu stöðlunum í greininni - örugg fjárfesting. Hvort sem á að kynna nýja vöru, fara inn á nýjan markað eða taka nýja aðstöðu í notkun kemur næsti þjónustuaðili Navision þér á sporið. Við þekkjum þann vanda sem fylgir örum vexti. Um 120 þúsund viðskipta- menn okkar um veröld víöa hafa notið aðstoðar okkar við að leysa hann. Navision stuðlar að vexti, það sést á heimasíðunni gro w. na vision. com. Söluaöilar Navision Axapta á íslandi eru: Ax hugbúnaöarhús Hugur Landsteinar NAVISION AXAPTA BSMB Ef viðskiptalausnin vex ekki með fyrirtækinu, er hún þá nokkur lausn? 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.