Golf á Íslandi - 01.11.2001, Síða 66

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Síða 66
ÍSLANDSMÓT í GRAFARHOLTI Kunnu vel við Ljúfling Haldinn var golfdagur GSI, Æskulínu Búnaðarbankans og Latabæjar á æfingavelb Golfklúbbsins Odds, Ljúflingi, í júlímánuði. Á fimmta hundrað barna tóku þátt í her- legheitunum og spreyttu sig á golfþrautum, þáðu leiðsögn í púttum frá Björgvini Sigurbergssyni og skemmtu sér með nokkrum íbúum Latabæjar. Haldnir voru tíu golfdagar vítt og breitt um landið sl. sumar í samvinnu við Æskulínu Búnaðarbankans. Komið var við á Akranesi, Stykkishólmi, Egilsstöðum, Flúðum, Blönduósi, Akureyri, Borgarnesi, Selfossi og Vík í Mýrdal. Þessar golfkynningar hafa verið starfræktar tvö síðastliðin sumur. I ljósi árangursins er næsta víst að svo verður áfram. Á fimmta hundrað barna á Golfdegi GSÍ, Æskulínunnar og Latabæjar

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.