Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 18

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 18
GOLF Á í S L A N D I Kylfingum, félagsbundnum sem öðr- um, fjölgar enn. Þetta kemur ffarn í neyslukönnun Gallup ffá því í sum- ar. Samkvæmt niðurstöðum hennar má áætla að rúmlega tólf þúsimd íbúar á Is- landi hafi leikið golf í hverri viku leik- tímabilsins á síðasta ári. Tæplega 28 þúsund manns léku golf fimm sinnum eða oftar á tímabilinu, um 10% þjóðarinnar. 31 þúsund manns til viðbótar reyndu fyrir sér í íþróttinni, en þó sjaldnar en fimm sinnum. Yfir það heila er um að ræða tæplega sextíu þúsund manns. Þetta er gífur- legur ijöldi, eða rúmlega 20% þjóðarinnar. I upphafi þessa árs vom iðkendur innan Golf- sambands Islands orðnir 9.007. 1.990 þeirra vom konur og aðeins 175 þeirra 15 ára eða yngri á meðan drengir, 15 ára og yngri, vora 1.132. Samkvæmt félagaskrá á www.golf.is í október sl. var fjöldi félagsbundinna kylfinga innan Golfsambands Islands kominn upp í 9.960. Þeim þölgaði því um 963 á árinu 2001, sem er tæplega 11 % aukning, en hún hefur verið 12 - 15% nokkur ár á undan. 80 þúsund manns hafa áhuga á golfi I neyslukönnuninni voru þátttak- endur einnig spurðir um áhuga sinn á golfiþróttinni. 8% aðspurðra sögðust hafa mikinn áhuga á henni og 21% sögðust hafa nokkurn áhuga. 29% hafa því áhuga á golfi, samkvæmt niðurstöðunum. Sé þetta framreiknað með tilliti til mannfjölda má áæda að um 80 þús- und manns hafi áhuga á íþróttinni. Þetta er fólk sem er móttækilegt fyrir upplýsingum og skemmtiefni um golf. Er þá vikið að fjölmiðlum, sem em misjafhir í umfjöllun sinni um golf. Meðal áskrifandi að sjónvarpsstöð- inni Sýn leikur golf að jafnaði 1,77 sjnnum í mánuði (vegið meðaltal). Askrifendur Viðskiptablaðsins koma næstir, leika golf 1,44 sinnum í mánuði. Því næst kemur Stöð 2 með 1,3 skipti, Morgunblaðið með 1,2 og loks DV með 0,62. SJOVALJfTALMENNAR 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.