Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 8

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 8
JVffinnS Aðatsteins Sigmundssonar stofnanda UngmennaféLags Keykjavikur. Flutt 17. apr. 1952 í 10 ára afmælis- hc5fi félagsins. ASalsteini Sigmundssyni sagan lýsir, manninn prísar. Æskuhöll meí) hárri snilli hann sá byggha af fögrum dyggSum. Hann var djarfur, heill í störfum hugur og sálin fylgdu málum; trúarstyrkur og von í verki veitti þor í hverju spori. Frelsis grösku í félagsþroska fann sér brenna, héf ab kenna. Skyldufórn er vald og vörnin, vaki þjó<5 yfir dýrum sjóbum. Þj ábin skaba beib, er bobi blár og kaldur, fyrii aldur tók hans lff, þar tapast hefur traustur mabur, vinnuglabur. Æskuhöllin lárrar snilli hátt mun rfsa, vitar lýsa. Fórn skal unnin, verkin vinnur vökul samtfS yfir framtíb. Allra tíma æska geymir ævidóm í helgum ljóma. Abalsteini meitlum minni. Munum lengi göfga drenginn. Lárus Salómonsson. 8 Félagsrit Umf. Reykjavikur

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.