Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 9

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 9
Kristin Jónsdóttir; Horft um öxl Ungmennafál ag Reykj avíkur er 15 ára.Uaf) varstofnaS sunnudaginn 19. aprfl 1942 í Kaupþingssalnum. Aóalsteinn Sigmundsson var aSalhvatama&ur aí) st-ofn- un félagsins, en margir ágætismenn og eldri ungmenna- félagar voru f samstarfi meí) honum. Frá stofnfundinum minnist ég bezt, auk Abalsteins, þeirra Sigurbar Thor- laciusar skólastjéra, Daníels Ágústfnussonar ogVigfúsar Gubmundssonar. Margir fleiri téku ti] máls, og virtust menn bj artsýnir. ÁSur um veturinn höfbu söfnunarlistar gengib um bæ- inn, og ur¥>u margir til ab skrifa þar nöfn sín, en oft velti ég þvf fyrir mér sfban, hvaí> þei-r hefbu átt vib meS því ab skrifa sig í félagiö. Á þessum fundi var kosin fyrsta stjérn félagsins,en hana skipuðu: Páll S. Pálsson formaöur, Skúli H. Nor&- dahl varaform., Svanhildur Steinþérsdéttirritari, Krist- fn Jénsdóttir gjaldkeri og Jén úr Vör. Stjórnarkosning þessi kom okkur öllum mjög á évart, en öll munum viS hafa hugsab gott til þess aö verba ungmennafélagar. Þar meí> var öllum vanda hins unga félags varpaí) á herbar okkar fimmmenninganna, en þeir, sem helzt höfbu unnib aí> stofnun félagsins, drégu sig í hlé. Vib fengum blöb meb 300 nöfnum félaga, en þvf mibur kom brátt í lj ós, a£> flestir þeirra voru abeins félagar á blabi, og þab er ekki auövelt ab halda uppi félags- skap, ef félagarnir koma hvergi fram nema á félagsskrá. Smám saman fér skráin einnig aÖ þynnast. En sleppum þvf sem látiÖ var égert, en snúum okkur aí> þvf, sem gerzt hefur a þessum árum. FHagsrit Dnf. Reykjavlkur 9

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.